Karen minnir á staðreyndir um hælisleitendur – Fer fækkandi
FréttirKaren Kjartansdóttir almannatengill og samfélagsrýnir minnir í færslu á Facebook á að hælisleitendum á Íslandi fari fækkandi en að útlendingum sem komi hingað til að vinna á grundvelli EES-samningsins fjölgi hins vegar. Hvetur hún til þess að stjórnmálamenn haldi sig við staðreyndir um útlendingamál og móti stefnu sína út frá því. Borið hefur á því Lesa meira
Segir ómaklegt að þrýsta á Samfylkinguna í máli rússnesku tvíburanna
FréttirHaukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur segir það ómaklegt að þrýsta á þingflokk Samfylkingarinnar í máli þriggja vikna gamalla tvíbura sem var vísað úr landi í síðustu viku ásamt foreldrum sínum og tveggja ára bróður. Haukur segir ljóst að hvorki þingflokkur Samfylkingarinnar né ráðherrar flokksins geti átt nokkra lögformlega aðkomu að málinu. Fjölskyldan er frá Dagestan sem tilheyrir Lesa meira
Rýnt í grein varaþingmanns um meintan feluleik – Hálfsannleikur, talnaleikir og fullyrðingar sem halda engu vatni
FréttirVaraþingmaður Miðflokksins sakar ríkisstjórnina um feluleik í málefnum hælisleitenda í grein sem birtist hjá Vísi í gær. Af grein Lárusar Guðmundssonar mætti ráða að fullyrðingar ríkisstjórnarinnar um fækkun umsókna um dvalarleyfi eigi ekki við rök að styðjast og eins streymi hingað inn aðilar, sem Lárus lætur að því liggja að tilheyri sama hóp og umsækjendur Lesa meira
Íslendingar af erlendum uppruna búnir að fá nóg – „Þau eru ekki ógn við samfélagið“
FréttirNokkrir Íslendingar af erlendum uppruna gagnrýna harðlega aukna andúð hér á landi í garð útlendinga sem tekið hafa upp búsetu hér og margir hverjir orðið íslenskir ríkisborgarar. Segjast þeir hafa fengið endanlega nóg af þróuninni eftir stofnun samtakanna Skjöldur Íslands sem samanstanda af aðallega karlmönnum, en sumir þeirra hafa hlotið dóma fyrir ofbeldisbrot, sem segjast Lesa meira
Ekki vitað hvað fyrirhuguð brottfararstöð fyrir útlendinga mun kosta
FréttirKynnt hafa verið í samráðsgátt stjórnvalda áform Þorbjargar Sigríðar Gunnlaugsdóttur dómsmálaráðherra um að komið verði á fót brottfararstöð fyrir útlendinga sem vísa á úr landi með því að leggja fram frumvarp til laga þess efnis. Fram kemur í samantekt um áformin að enn sem komið er sé ekki á þessu stigi málsins vitað hvað rekstur Lesa meira
María Rut Kristinsdóttir skrifar: Tveggja turna tal
EyjanFastir pennarÁ laugardaginn var hittust tveir bergmálshellar á Austurvelli. Báðir hópar hafa áhyggjur af landamærum Íslands – þó af ólíkum toga. Annar vill loka – hinn vill opna. Annar hefur áhyggjur af innstreymi útlendinga í íslenskt samfélag, hinn hefur áhyggjur af skorti á mannúð og mannréttindum sama hóps. Íslenskir fánar blakta hjá öðrum hópnum – hjá Lesa meira
Guðlaugur Þór: Áttum ekki að fara í seinna kjörtímabilið með VG – kyrrstaðan var okkur dýrkeypt
EyjanSjálfstæðisflokkurinn hefði ekki átt að endurnýja stjórnarsamstarfið með Vinstri grænum eftir kosningarnar 2021. Tafir á framgangi mála, t.d. í orkumálum og útlendingamálum, af völdum VG urðu mjög dýrkeyptar og málamiðlanirnar sem Sjálfstæðismenn þurftu að gera í stjórnarsamstarfinu fóru fyrir brjóstið á stuðningsmönnum Sjálfstæðisflokksins. Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður, er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Eyjunnar. Honum Lesa meira
Diljá Mist vill svipta erlenda brotamenn íslenskum ríkisborgararétti
FréttirDiljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er þeirrar skoðunar að þeir útlendingar sem hingað koma og ógna mikilvægum hagsmunum íslenska ríkisins eða fremja önnur alvarleg brot hafi fyrirgert þeim réttindum sem íslensk stjórnvöld hafa áður veitt þeim. Diljá lýsir þessari skoðun sinni í aðsendri grein í Morgunblaðinu, en yfirskrift greinarinnar er Sviptum erlenda brotamenn íslenskum ríkisborgararétti. „Nýr Lesa meira
Alþingiskosningar: Ekki í lagi að kostnaður við útlendingamál hafi farið úr þremur milljörðum í 20 á nokkrum árum
EyjanMikilvægt er að afskauta umræðuna um útlendingamál hér á landi og það er einfaldlega ekki í lagi að þessi málaflokkur sem kostaði þrjá milljarða fyrir nokkrum árum skuli nú kosta meira en 20 milljarða. Við verðum að taka vel á móti þeim hælisleitendum sem við tökum við en það þýðir að við verðum að takmarka Lesa meira
Guðlaugur Þór og Bergþór karpa um það hvort Sjálfstæðisflokkur eða Miðflokkur hafi fyrstur komið með herta stefnu í útlendingamálum
EyjanSamræmt námsmat er mikilvægt tæki til að bæta stöðu íslenskra nemenda og menntakerfisins í heild. Það er kerfið sem hefur brugðist en ekki kennararnir, segja bæði Bergþór Ólason frá Miðflokknum og Guðlaugur Þór Þórðarsona frá Sjálfstæðisflokknum. Þeir tókust á og skiptust á skoðunum í kosningasjónvarpsþætti Eyjunnar. Einnig ræddu þeir útlendingamál og landamærin og virðast þar Lesa meira
