Hélt hún væri að deyja og var svipt bótunum
FréttirFyrr í vikunni var birtur úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála sem féll 10. maí síðastliðinn. Kona nokkur kærði þá ákvörðun Vinnumálastofnunar til nefndarinnar að svipta hana atvinnuleysisbótum á þeim grundvelli að hún hefði ekki tilkynnt að hún væri veik og gæti þess vegna ekki mætt til fundar sem hún var boðuð á hjá stofnuninni. Sagðist konan hafa Lesa meira
Mætti ekki á fund og tapaði rúmri milljón
FréttirÚrskurðarnefnd velferðarmála hefur kveðið upp úrskurð í máli manns sem kærði þá ákvörðun Vinnumálastofnunar að fella niður rétt hans til atvinnuleysisbóta í þrjá mánuði þar sem hann hafði ekki tekið þátt í vinnumarkaðsúrræði. Sagðist maðurinn hafa verið illa haldinn af Covid-19 og því ekki getað mætt á fund sem hann var boðaður á hjá stofnuninni. Lesa meira
Langveik ung kona fékk liðsauka í barningi sínum við Sjúkratryggingar – Sögð hafa þurft samþykki stofnunarinnar fyrir aðgerð sem læknir sagði nauðsynlega
FréttirUmboðsmaður Alþingis hefur sent frá sér álit í máli langveikrar ungrar konu sem kvartaði vegna staðfestingar Úrskurðarnefndar velferðarmála á synjun Sjúkratrygginga Íslands á umsókn konunnar um endurgreiðslu kostnaðar vegna skurðaðgerðar sem hún gekkst undir í Þýskalandi. Er það álit umboðsmanns að ekki hafi verið nægilega vandað vel til verka í úrskurði nefndarinnar og leggur því Lesa meira
Örvæntingarfullum manni neitað um örorkubætur
FréttirÍ gær birtist á vef Stjórnarráðsins úrskurður úrskurðarnefndar velferðarmála, frá 18. október 2023, í máli manns sem Tryggingastofnun ríkisins hafði neitað um örorkubætur. Í úrskurðinum má lesa að maðurinn virðist haldin örvæntingu vegna slæmrar heilsu sinnar og þeirra skaðlegu áhrifa sem heilsan hefur á fjárhagsstöðu hans. Úrskurðarnefndin vísaði aftur á móti kærunni frá á grundvelli Lesa meira