fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Úrskurðarnefnd velferðarmála

Brenndist við vinnu í kjölfar flogakasts en fær ekki bætur

Brenndist við vinnu í kjölfar flogakasts en fær ekki bætur

Fréttir
16.09.2024

Sjúkratryggingar Íslands hafa synjað umsókn konu um bætur úr slysatryggingum almannatrygginga. Konan varð fyrir vinnuslysi en umsókninni var hafnað á þeim grundvelli að flogakast, sem konan sagði að hefði orsakað slysið, væri ekki skilgreint sem slys. Konan kærði ákvörðunina til úrskurðarnefndar velferðarmála. Sjúkratryggingar vísuðu í synjun sinni til þess að samkvæmt lögum um slysatryggingar almannatrygginga Lesa meira

Fannst nýja samstarfsfólkið í bakaríinu dónalegt en galt það dýru verði

Fannst nýja samstarfsfólkið í bakaríinu dónalegt en galt það dýru verði

Fréttir
14.06.2024

Birtur var í gær úrskurður úrskurðarnefndar velferðarmála sem kveðinn var upp fyrir tæpum þremur vikum. Varðar málið kæru konu sem Vinnumálastofnun hafði svipt atvinnuleysisbótum á þeim grundvelli að hún hefði hafnað starfi í bakaríi sem henni hafi boðist. Sagðist konan meðal annars hafa gert það þar sem tilvonandi samstarfsfólk hennar hefði verið dónalegt við hana, Lesa meira

Sagður eiga of mikið en fær að vera í félagslegu húsnæði um sinn

Sagður eiga of mikið en fær að vera í félagslegu húsnæði um sinn

Fréttir
10.06.2024

Birtur hefur verið á vef Stjórnarráðsins úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála sem féll um miðjan maí. Snerist málið um mann sem leigði félagslega íbúð af Kópavogsbæ. Bærinn sagði leigusamningnum upp á þeim grundvelli að eignastaða mannsins væri of há. Maðurinn kærði þá ákvörðun til nefndarinnar sem felldi hana úr gildi og lagði fyrir Kópavogsbæ að taka mál Lesa meira

Hélt hún væri að deyja og var svipt bótunum

Hélt hún væri að deyja og var svipt bótunum

Fréttir
06.06.2024

Fyrr í vikunni var birtur úrskurður Úrskurðarnefndar velferðarmála sem féll 10. maí síðastliðinn. Kona nokkur kærði þá ákvörðun Vinnumálastofnunar til nefndarinnar að svipta hana atvinnuleysisbótum á þeim grundvelli að hún hefði ekki tilkynnt að hún væri veik og gæti þess vegna ekki mætt til fundar sem hún var boðuð á hjá stofnuninni. Sagðist konan hafa Lesa meira

Mætti ekki á fund og tapaði rúmri milljón

Mætti ekki á fund og tapaði rúmri milljón

Fréttir
05.06.2024

Úrskurðarnefnd velferðarmála hefur kveðið upp úrskurð í máli manns sem kærði þá ákvörðun Vinnumálastofnunar að fella niður rétt hans til atvinnuleysisbóta í þrjá mánuði þar sem hann hafði ekki tekið þátt í vinnumarkaðsúrræði. Sagðist maðurinn hafa verið illa haldinn af Covid-19 og því ekki getað mætt á fund sem hann var boðaður á hjá stofnuninni. Lesa meira

Langveik ung kona fékk liðsauka í barningi sínum við Sjúkratryggingar – Sögð hafa þurft samþykki stofnunarinnar fyrir aðgerð sem læknir sagði nauðsynlega

Langveik ung kona fékk liðsauka í barningi sínum við Sjúkratryggingar – Sögð hafa þurft samþykki stofnunarinnar fyrir aðgerð sem læknir sagði nauðsynlega

Fréttir
16.05.2024

Umboðsmaður Alþingis hefur sent frá sér álit í máli langveikrar ungrar konu sem kvartaði vegna staðfestingar Úrskurðarnefndar velferðarmála á synjun Sjúkratrygginga Íslands á umsókn konunnar um endurgreiðslu kostnaðar vegna skurðaðgerðar sem hún gekkst undir í Þýskalandi. Er það álit umboðsmanns að ekki hafi verið nægilega vandað vel til verka í úrskurði nefndarinnar og leggur því Lesa meira

Örvæntingarfullum manni neitað um örorkubætur

Örvæntingarfullum manni neitað um örorkubætur

Fréttir
12.01.2024

Í gær birtist á vef Stjórnarráðsins úrskurður úrskurðarnefndar velferðarmála, frá 18. október 2023, í máli manns sem Tryggingastofnun ríkisins hafði neitað um örorkubætur. Í úrskurðinum má lesa að maðurinn virðist haldin örvæntingu vegna slæmrar heilsu sinnar og þeirra skaðlegu áhrifa sem heilsan hefur á fjárhagsstöðu hans. Úrskurðarnefndin vísaði aftur á móti kærunni frá á grundvelli Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af