Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð
EyjanÞað er mikilvægt að kaupmaðurinn sé í beinum tengslum við kúnnana og sé sjálfur á gólfinu. Í Prís eru boðleiðirnar stuttar og hægt að bregðast fljótt við ef einhverju þarf að breyta. Prís hefur verið ódýrasta matvöruverslun landsins í heilt ár, alveg frá opnun, en það er ekki á kostnað upplifunarinnar. Fólki finnst gott að Lesa meira
Svanhildur Konráðsdóttir: Allt í lagi með Spotify og plötuspilarann en ekkert jafnast á við lifandi viðburð í dásamlegum sal
EyjanHarpa er komin í fullan gang þrátt fyrir að hafa farið dálítið hægt af stað eftir miklar lokanir og takmarkanir á tímum heimsfaraldurs. Ekkert jafnast á við að hlýða á lifandi viðburð með öðru fólki á dásamlegum sal með frábærum hljómburði. Víkingur Heiðar og Laufey Lín slógu í gegn með þrennum uppseldum tónleikum hvort núna Lesa meira
Sjöfn verður á faraldsfæti í kvöld og heimsækir Hauganes
FókusSjöfn Þórðar í þættinum Matur og Heimili verður á faraldsfæti í kvöld en þá leggur Sjöfn leið sína norður á Hauganes í Eyjafirði og heimsækir fyrirtækið Ektafisk og veitingastaðinn Baccalá Bar sem er í eigu Elvars Reykjalín sem er réttnefndur saltfiskkóngur Íslands. Elvar er þriðji ættliður saltfiskverkenda á Hauganesi og framleiðir saltfiskinn samkvæmt þeim ströngu Lesa meira