fbpx
Laugardagur 23.október 2021

Ungverjaland

Pólskur dómur getur reynst ESB og Póllandi dýrkeyptur

Pólskur dómur getur reynst ESB og Póllandi dýrkeyptur

Eyjan
Fyrir 1 viku

Á fimmtudaginn kvað stjórnlagadómstóllinn í Póllandi upp dóm sem getur reynst bæði ESB og Póllandi dýrkeyptur. Samkvæmt dómnum þá eru lög ESB á ýmsum sviðum ekki pólskum lögum æðri. Það var pólska ríkisstjórnin sem fór af stað með málið í mars en það er stærsta sprengjan sem hefur fallið í stigvaxandi deildum Póllands og ESB Lesa meira

Orban svarar ESB fullum hálsi um nýja löggjöf sem beinist gegn hinsegin fólki

Orban svarar ESB fullum hálsi um nýja löggjöf sem beinist gegn hinsegin fólki

Pressan
09.07.2021

Deilur Ungverjalands og ESB um nýja löggjöf ungversku ríkisstjórnarinnar tengda málefnum hinsegin fólks eru ekki nýjar af nálinni en aukin harka færðist í þær í gær. Það var einmitt í gær sem ný lög tóku gildi í Ungverjalandi en samkvæmt þeim er skólum bannað að nota kennsluefni þar sem fjallað er um samkynhneigð. „Evrópuþingið og Framkvæmdastjórn ESB Lesa meira

Tékklandsforseti sagði transfólk vera „viðbjóðslegt“

Tékklandsforseti sagði transfólk vera „viðbjóðslegt“

Pressan
28.06.2021

Milos Zeman, forseti Tékklands, ræddi málefni Ungverjalands í viðtali við CNN Prima News í gærkvöldi. Umræðan snerist um umdeild lög í Ungverjalandi sem banna að fjallað sé um samkynhneigð, kynleiðréttingar og frávik frá því kynferði sem fólk fæðist með. Leiðtogar ESB hafa gagnrýnt Ungverja harkalega fyrir löggjöfina og hótað þeim öllu illu. Zeman sagði að það væru stór pólitísk mistök að Lesa meira

Mynda breiðfylkingu gegn Orbán

Mynda breiðfylkingu gegn Orbán

Eyjan
26.12.2020

Allir ungversku stjórnarandstöðuflokkarnir hafa nú tekið saman höndum til að reyna að velta Viktor Orbán, forsætisráðherra, og flokki hans, Fidesz, af stalli í næstu kosningum en þær fara fram 2022. Meðal þeirra flokka sem standa að bandalaginu eru frjálslyndir, græningjar, jafnaðarmenn og margir fyrrum hægri flokkar. Flokkarnir vilja „færa Ungverjaland aftur til þess frelsis og velmegunar sem Lesa meira

„Siðgæðisvörðurinn“ flúði allsnakinn úr kynlífspartíi

„Siðgæðisvörðurinn“ flúði allsnakinn úr kynlífspartíi

Pressan
13.12.2020

Það má vera ljóst að Jozsef Szajer, þingmaður Ungverjalands á Evrópuþinginu og einn harðasti andstæðingur þess að samkynhneigðir njóti sömu réttinda og samkynhneigðir, var ekki spenntur fyrir að láta lögregluna standa sig að verki þegar hún knúði dyra. Því greip þessi 59 ára þingmaður bakpokann sinn, skreið allsnakinn út um glugga og fór niður niðurfallsrör Lesa meira

Áhugi Ungverja á rússnesku bóluefni gegn kórónuveirunni er áhyggjuefni fyrir ESB

Áhugi Ungverja á rússnesku bóluefni gegn kórónuveirunni er áhyggjuefni fyrir ESB

Pressan
11.12.2020

Ungversk yfirvöld hafa áhuga á rússneska Sputnik V bóluefninu gegn kórónuveirunni en það er mjög óvenjulegt að aðildarríki ESB hafi áhuga á rússnesku bóluefni og hefur þetta valdið nokkurri spennu á milli ungverskra stjórnvalda og annarra aðildarríkja ESB. Miklos Kasler, ráðherra mannauðsmála, skrifaði nýlega á Facebook að væntanlega muni 3.000 til 5.000 Ungverjar taka þátt í klínískum tilraunum á Sputnik V bóluefninu. Þetta gæti Lesa meira

Loka menntaskólum og veitingastöðum í Ungverjalandi í einn mánuð

Loka menntaskólum og veitingastöðum í Ungverjalandi í einn mánuð

Pressan
10.11.2020

Ungversk stjórnvöld hafa ákveðið að loka veitingastöðum, söfnum, leikhúsum og líkamsræktarstöðvum í 30 daga til að reyna að hemja útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur COVID-19. Einnig verður menntaskólum lokað og háskólum verður gert að láta alla kennslu fara fram á netinu. Þetta gildir frá og með morgundeginum. „Ef fjöldi smita heldur áfram að aukast með núverandi hraða Lesa meira

Viktor Orban hrekur andstæðinga sína frá Ungverjalandi

Viktor Orban hrekur andstæðinga sína frá Ungverjalandi

Fréttir
05.01.2019

Nú er svo komið að starfsmenn Open Society Foundations þora ekki lengur að starfa í Ungverjalandi, heimalandi George Soros, stofnanda samtakanna. Viktor Orban, forsætisráðherra landsins, er vægast sagt mjög í nöp við Soros, sem býr í Bandaríkjunum, og hefur á undanförnum misserum gert sitt ýtrasta til að gera Soros skráveifur. Samtökin Open Society Foundations hafa Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af