fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

umhverfisvernd

Segja að heimsbyggðin spili „rússneska rúllettu“ með aðgerðarleysi sínu

Segja að heimsbyggðin spili „rússneska rúllettu“ með aðgerðarleysi sínu

Pressan
13.03.2021

Stjórnvöld um allan heim verða að fylla upp í stórt gat í áætlunum sínum um framtíðina að heimsfaraldrinum loknum hvað varðar aðgerðir til að koma í veg fyrir álíka faraldra í framtíðinni. Þetta snýst um eyðileggingu náttúrunnar að sögn nýs bandalags um heilbrigði og umhverfisvernd. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að bandalagið segi að í Lesa meira

Rannsaka eitt stærsta hneykslismál sögunnar hjá bresku lögreglunni – Teygir anga sína til Íslands

Rannsaka eitt stærsta hneykslismál sögunnar hjá bresku lögreglunni – Teygir anga sína til Íslands

Pressan
18.01.2021

Fyrir nokkrum vikum hófust yfirheyrslur hjá sérstakri rannsóknarnefnd í Bretlandi. Hún er að rannsaka það sem gæti verið stærsta hneyksli sögunnar hjá bresku lögreglunni. Málið teygir anga sína hingað til lands og einnig til fleiri Evrópuríkja. Málið hófst 2010 þegar Lisa Jones, sem er dulnefni, var á ferðalagi á Ítalíu ásamt unnusta sínum Mark Stone. Þau ferðuðust um Lesa meira

Svíar gefa út frímerki með Gretu Thunberg

Svíar gefa út frímerki með Gretu Thunberg

Pressan
14.01.2021

Sænska póstþjónustan, PostNord, gefur í dag út frímerki sem mynd af umhverfisverndarsinnanum og baráttukonunni Gretu Thunberg prýðir. Á merkinu stendur hún á kletti og horfir á fugl. Merkið er hluti af útgáfuröð sem er helguð umhverfinu og náttúruvernd. Greta hefur vakið mikla athygli fyrir baráttu sína varðandi loftslagsmál en hún varð nýlega 18 ára en Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af