Drottningin sögð pirruð á fólki sem „talar en gerir ekkert“
PressanElísabet II, Bretadrottning, var í gær í Cardiff í Wales en þar var hún viðstödd setningu þings landsins. Samtal hennar við tengdadóttur hennar, Camillu hertogaynju af Cornwall, og Elin Jones, þingforseta, heyrðist í beinni útsendingu frá þingsetningunni. Heyrðist drottningin segja að hún væri „pirruð“ á fólki sem „talar en gerir ekkert“. Drottningin var þarna að Lesa meira
Umhverfisráðherra hugnast vinstri stjórn til að hægt sé að ná árangri í umhverfismálum
EyjanGuðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og varaformaður VG, segir að vinstri stjórn sé besti kosturinn til að hægt sé að ná árangri í umhverfisvernd. Hann segir að mikla losun gróðurhúsalofttegunda hér á landi megi rekja til stóriðju og stórra atvinnugreina. Guðmundur ræddi þetta í Fréttavaktinni á Hringbraut í gærkvöldi. Hann sagði ljóst að hann hafi mætt andstöðu Lesa meira
Segja að stefna Trump í umhverfismálum hafi kostað mörg þúsund mannslíf
PressanÁrið 2019 létust 22.000 manns í Bandaríkjunum vegna ákvarðana Donald Trump, þáverandi forseta, um að afnema eða milda reglur um umhverfisvernd og vinnuvernd. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. Það var hópur 33 vísindamanna, sem breska vísindaritið The Lancet, setti á laggirnar í apríl 2017 sem rannsakaði áhrif stefnu Trump á heilsufar Bandaríkjamanna. Hópurinn bar tölur Lesa meira
Biden segir að Bandaríkin hafi mikla þörf fyrir að loftslagsmálin verði leyst
EyjanJoe Biden, Bandaríkjaforseti, hefur tekið allt aðra stefnu í loftslags- og umhverfismálum en Donald Trump forveri hans í embætti. Hann hefur nú boðað til leiðtogafundar um loftslagsmál í apríl og vill að Bandaríkin taki forystu í baráttunni gegn loftslagsbreytingum og hnattrænni hlýnun. Á miðvikudaginn skrifaði hann undir fjölda tilskipana sem eiga að hafa áhrif til hins betra í Lesa meira
Þetta er munurinn á stefnu Trump og Biden í umhverfismálum
PressanEf bandarískir kjósendur láta stefnu forsetaframbjóðendanna tveggja, þeirra Donald Trump og Joe Biden, í umhverfismálum ráða hvorn þeir kjósa þá ætti valið ekki að vera erfitt því stefna þeirra er skýr og gjörólík. Kjósendur geta valið að hafa áfram forseta sem segir hnattræna hlýnun vera blekkingu eina og er allt annað en hrifinn af vísindum Lesa meira
Danadrottning ekki sannfærð um að loftslagsbreytingarnar séu af mannavöldum
PressanMargrét Þórhildur Danadrottning er „ekki algjörlega sannfærð um“ að loftslagsbreytingarnar séu bein afleiðing verka okkar mannanna. Þetta kemur fram í viðtali við hana sem birtist í dagblaðinu Politiken um páskana. Rætt var við drottninguna í tilefni af áttræðisafmæli hennar sem er þann 16. apríl. Í viðtalinu sagði drottningin að samfélagið ætti ekki að fara í Lesa meira
Fjárlög 2020: Framlög til umhverfismála hækka um milljarð milli ára
EyjanFramlög til umhverfismála hækka um rúman einn milljarð króna milli áranna 2019 og 2020 samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar og greint er frá í tilkynningu. Er þá ekki meðtalin hækkun vegna launa- og verðlagsbóta sem nema tæpum 400 milljónum króna. Í frumvarpinu er gert ráð fyrir að auka framlög til til loftslagstengdra verkefna á árinu 2020 um Lesa meira
Spurning vikunnar: Hefur þú áhyggjur af loftslagsbreytingum?
Dagný Kristinsdóttir „Ekkert stórvægilegar, nei.“ Margrét Þorkelsdóttir „Já, maður er náttúrulega að hugsa um þær.“ Friðrik Jónsson „Já.“ Heiðar Arnkelsson „Já.“
Mamma og pabbi banna plastpoka
Nú á að fara að banna plastpokana. Fólkið góða og réttsýna treystir ekki grútskítugum almúganum til þess að taka „réttar“ ákvarðanir og því ber að banna. Ráðherrar og þingmenn líta ekki á sig sem þjóna almennings, kosna til að framfylgja vilja fólksins gegn peningaumbun, heldur sem foreldra. Við erum börn sem þarf að halda ströngum Lesa meira
Spurning vikunnar: Á að banna nagladekk?
Svava Brynja Bjarnadóttir „Nei, ég þarf alltaf að fara yfir heiði og er svo örugg á þeim.“ Árni Bjarnason „Alla vega hérna í bænum.“ Hildur Jóhannesdóttir „Innanbæjar þarftu ekki á þeim að halda, en gott að geta haft þau utanbæjar.“ Viktor Már Snorrason „Nei, þau bjarga lífum.“