fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Umhverfismál

Íbúar Fjallabyggðar ringlaðir í lífrænni flokkun – Fá gefna pappírspoka en mega ekki nota þá

Íbúar Fjallabyggðar ringlaðir í lífrænni flokkun – Fá gefna pappírspoka en mega ekki nota þá

Fréttir
16.01.2024

Bæjarstjórn Fjallabyggðar hefur mælst til þess að íbúar noti ekki pappírspoka undir lífrænan úrgang eins og á höfuðborgarsvæðinu. Engu að síður hefur pokunum verið dreift frítt í verslunum. „Íbúar Fjallabyggðar hafa staðið í þeirri trú að nota skuli pappírspoka undir lífrænt efni en líklega hefur sá misskilningur farið af stað vegna auglýsinga Sorpu sem hirðir Lesa meira

Heilbrigðisfulltrúi horfði á ferðamann gera þarfir sínar

Heilbrigðisfulltrúi horfði á ferðamann gera þarfir sínar

Fréttir
13.01.2024

Heilbrigðisfulltrúi hjá Heilbrigðiseftirliti Austurlands var vitni að því þegar ferðamaður gerði þarfir sínar bak við verslunarmiðstöðina á Djúpavogi. Íbúar kvarta sáran yfir sóðaskap. Verslunarmiðstöðin á Djúpavogi og bensínstöð N1 sem við hana stendur hefur verið nokkuð til umfjöllunar fjölmiðla. Ekkert salerni er í verslunarmiðstöðinni og nokkur gangspölur í næsta almenningssalerni. Ferðamenn sem stöðva til þess að taka Lesa meira

Náttúruvernd vinnur gegn loftslagsmarkmiðum og sókn til betri lífskjara, segir Þórdís Kolbrún

Náttúruvernd vinnur gegn loftslagsmarkmiðum og sókn til betri lífskjara, segir Þórdís Kolbrún

Eyjan
22.12.2023

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, segir að mikill munur sé á því að vera fyrst og fremst náttúruverndarsinni og að setja loftslagsmál í forgrunn. Nauðsynlegt sé að raska náttúru til að vinna þá grænu orku sem koma á í stað jarðefnaeldsneytis. Hún segir sum mál flóknari en önnur þegar kemur að ríkisstjórnarsamstarfinu og Lesa meira

Andrés Ingi og Guðlaugur Þór tókust hart á um orkuskipti – „Við erum að reka ríkissjóð með halla“

Andrés Ingi og Guðlaugur Þór tókust hart á um orkuskipti – „Við erum að reka ríkissjóð með halla“

Eyjan
11.12.2023

Andrés Ingi Jónsson þingmaður Pírata og Guðlaugur Þór Þórðarson tókust hart á um loftslagsmál í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi nú síðdegis. Andrés harmaði þá aðgerð að fella niður ívilnanir til rafbíla og rafhjólakaupa um áramótin. Byrjaði Andrés á að bjóða ráðherrann velkomin heim aftur af loftslagsráðstefnunni í Dubai, þar sem íslenskir ráðamenn hefðu þó klappað sér fastar á öxl efni Lesa meira

Saurgerlamengað vatn á Borgarfirði eystra – Fólk sjóði vatn fyrir neyslu

Saurgerlamengað vatn á Borgarfirði eystra – Fólk sjóði vatn fyrir neyslu

Fréttir
04.10.2023

Coli gerlar fundust við reglubundið eftirlit vatnsveitunnar á Borgarfirði eystra. Ekki er vitað hvaðan mengunin kemur en frekari rannsóknir standa yfir. „Það er búið að beina þeim tilmælum til íbúa að sjóða neysluvatn á meðan við tökum fleiri sýni og sjáum hvort þetta sé yfirstaðið,“ segir Lára Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Austurlands. Á Borgarfirði búa um 130 manns. Coli gerlar Lesa meira

Brynjar Níelsson skrifar: Enn ein stofnunin

Brynjar Níelsson skrifar: Enn ein stofnunin

EyjanFastir pennar
16.06.2023

Mín góða vinkona í forsætisráðuneytinu er mjög upptekin af því að hér verði komið á Mannréttindastofnun, enn einni stofnuninni sem skattgreiðendur eiga að fjármagna en kjörnir fulltrúar hafa ekkert með að gera. Svona gerist þegar pólitískir aktivistar koma saman á fundum úti í París eða öðrum borgum og semja um að ríkin komi sér upp Lesa meira

Drottningin sögð pirruð á fólki sem „talar en gerir ekkert“

Drottningin sögð pirruð á fólki sem „talar en gerir ekkert“

Pressan
15.10.2021

Elísabet II, Bretadrottning, var í gær í Cardiff í Wales en þar var hún viðstödd setningu þings landsins. Samtal hennar við tengdadóttur hennar, Camillu hertogaynju af Cornwall, og Elin Jones, þingforseta, heyrðist í beinni útsendingu frá þingsetningunni. Heyrðist drottningin segja að hún væri „pirruð“ á fólki sem „talar en gerir ekkert“. Drottningin var þarna að Lesa meira

Umhverfisráðherra hugnast vinstri stjórn til að hægt sé að ná árangri í umhverfismálum

Umhverfisráðherra hugnast vinstri stjórn til að hægt sé að ná árangri í umhverfismálum

Eyjan
13.08.2021

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og varaformaður VG, segir að vinstri stjórn sé besti kosturinn til að hægt sé að ná árangri í umhverfisvernd. Hann segir að mikla losun gróðurhúsalofttegunda hér á landi megi rekja til stóriðju og stórra atvinnugreina. Guðmundur ræddi þetta í Fréttavaktinni á Hringbraut í gærkvöldi. Hann sagði ljóst að hann hafi mætt andstöðu Lesa meira

Segja að stefna Trump í umhverfismálum hafi kostað mörg þúsund mannslíf

Segja að stefna Trump í umhverfismálum hafi kostað mörg þúsund mannslíf

Pressan
27.02.2021

Árið 2019 létust 22.000 manns í Bandaríkjunum vegna ákvarðana Donald Trump, þáverandi forseta, um að afnema eða milda reglur um umhverfisvernd og vinnuvernd. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. Það var hópur 33 vísindamanna, sem breska vísindaritið The Lancet, setti á laggirnar í apríl 2017 sem rannsakaði áhrif stefnu Trump á heilsufar Bandaríkjamanna. Hópurinn bar tölur Lesa meira

Biden segir að Bandaríkin hafi mikla þörf fyrir að loftslagsmálin verði leyst

Biden segir að Bandaríkin hafi mikla þörf fyrir að loftslagsmálin verði leyst

Eyjan
29.01.2021

Joe Biden, Bandaríkjaforseti, hefur tekið allt aðra stefnu í loftslags- og umhverfismálum en Donald Trump forveri hans í embætti. Hann hefur nú boðað til leiðtogafundar um loftslagsmál í apríl og vill að Bandaríkin taki forystu í baráttunni gegn loftslagsbreytingum og hnattrænni hlýnun. Á miðvikudaginn skrifaði hann undir fjölda tilskipana sem eiga að hafa áhrif til hins betra í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af