fbpx
Laugardagur 10.maí 2025

Úkraína

Vandamál Pútíns aukast – Nú gæti hann mætt andstöðu úr óvæntri átt

Vandamál Pútíns aukast – Nú gæti hann mætt andstöðu úr óvæntri átt

Fréttir
25.10.2022

Stríð Pútíns Rússlandsforseta í Úkraínu kemur illa niður á rússneskum fjölskyldum og fáar fjölskyldur sleppa ósnertar frá stríðsrekstrinum. Sérfræðingur segir að uppreisn gegn Pútín geti komið úr óvæntri átt. „Lækkandi lífaldur, hækkandi dánartíðni og fámenni þjóðarinnar er eitt stærsta vandamál okkar. 146 milljónir manna, á þessu stóra svæði sem Rússland er, er augljóslega ekki nóg,“ sagði Pútín fyrir tíu mánuðum á Lesa meira

Forseti Þýskalands í óvæntri heimsókn í Úkraínu

Forseti Þýskalands í óvæntri heimsókn í Úkraínu

Fréttir
25.10.2022

Frank-Walter Steinmeier, forseti Þýskalands, kom í morgun í óvænta heimsókn til Úkraínu. Þetta er fyrsta ferð hans til Úkraínu eftir að Rússar réðust inn í landið þann 24. febrúar síðastliðinn. Þýska sjónvarpsstöðin NTV skýrir frá þessu. Steinmeier kom með lest til Kyiv í morgun og mun funda með Volodymyr Zelenskyy, forseta Úkraínu, í dag. Cerstin Gammelin, talskona Steinmeier, birti í morgun mynd af honum við Lesa meira

Segir Pútín reiðubúinn til að fórna 10-20 milljónum Rússa í stríðinu – „Hann er ekki gáfaður, hann er bara heppinn“

Segir Pútín reiðubúinn til að fórna 10-20 milljónum Rússa í stríðinu – „Hann er ekki gáfaður, hann er bara heppinn“

Fréttir
25.10.2022

Boris Bondarev, sem var áður stjórnarerindreki hjá rússnesku utanríkisþjónustunni, segir að Pútín sé reiðubúinn til að fórna 10-20 milljónum Rússa „bara til að vinna stríðið og til að slátra Úkraínumönnum. Þetta er spurning um prinsipp og að lifa þetta af pólitískt,“ sagði hann í samtali við Sky News. Hann sagðist einnig telja að Pútín hafi verið heppinn í þau 20 ár sem hann hefur Lesa meira

Þrýstingur á Pútín – „Það mun hafa afleiðingar“

Þrýstingur á Pútín – „Það mun hafa afleiðingar“

Fréttir
25.10.2022

Í rúmlega tuttugu ár hefur Vladímír Pútín stýrt Rússlandi með járnhnefa. Hann hefur þrengt sífellt meira að tjáningarfrelsi og verið iðinn við að sanka að sér auði þjóðarinnar og leyfa vinum sínum og bandamönnum að fá vænan skerf. En vegna innrásarinnar í Úkraínu fer andstaða við Pútín vaxandi. Hann treystir á öflugar öryggissveitir sínar og áróðursmaskínu stjórnvalda og stuðning almennings. Lesa meira

Segja að Rússar ætli að sprengja stíflu í Kherson – Myndi hafa skelfilegar afleiðingar

Segja að Rússar ætli að sprengja stíflu í Kherson – Myndi hafa skelfilegar afleiðingar

Fréttir
21.10.2022

Á síðustu dögum hafa rússneskir hermenn komið sprengjum fyrir við stóra stíflu í austurhluta Kherson-héraðs. Þeir hafa einnig komið sprengjum fyrir við virkjunina sem stíflan er við. Þetta sagði talsmaður Volodymyr Zelenskyy, Úkraínuforseta, í gærkvöldi. Ef stíflan verður sprengd þá mun það hafa í för með sér að bæir og þorp, sem standa við Dnipro, lenda undir vatni. Einnig Lesa meira

Rússar sagðir vera að flytja búnað sinn yfir á austurbakka Dnipro – Sagðir fara ránshendi um Kherson

Rússar sagðir vera að flytja búnað sinn yfir á austurbakka Dnipro – Sagðir fara ránshendi um Kherson

Fréttir
21.10.2022

Svo virðist sem rússneskar hersveitir séu að undirbúa flutning á búnaði sínum frá vesturbakka Dnipro yfir á þann eystri. Þeir eru einnig sagðir fara ránshendi um borgina Kherson og hafi flutt slökkviliðsbíla, einkabíla og ýmislegt fleira yfir Dnipro til Hola Prystan. Það er bandaríska hugveitan The Institute for the Study of War sem heldur þessu fram. Hún segir að í gær hafi komið fram á Telegram að rússneskir hermenn hafi farið ránshendi um slökkvistöð í Kherson og Lesa meira

Rússneskur sérfræðingur hélt að það væri slökkt á hljóðnemanum – Talaði illilega af sér

Rússneskur sérfræðingur hélt að það væri slökkt á hljóðnemanum – Talaði illilega af sér

Fréttir
21.10.2022

Nota Rússar sjálfsmorðsdróna frá Íran? Þessu halda Úkraínumenn fram sem og Vesturlönd en Rússar og Íranir þvertaka fyrir þetta. Rússneskur hernaðarsérfræðingur talaði óvart af sér í vikunni þegar hann var í sjónvarpssal og hélt að slökkt væri á hljóðnemanum. Spurningin er hvort hann hafi ekki einmitt staðfest notkun íranskra dróna í Úkraínu með ummælum sínum? „Ekki spyrja of mikið Lesa meira

Rússneskur leiðtogi óttast úkraínska málaliða – Þeir kalla okkur „rashister“

Rússneskur leiðtogi óttast úkraínska málaliða – Þeir kalla okkur „rashister“

Fréttir
21.10.2022

Kirill Stremousov, er einn þeirra sem Rússar hafa sett í embætti leiðtoga í hinu hernumda Kherson-héraði í Úkraínu.  Hann segir að Úkraínumenn séu að verða uppiskroppa með hermenn í suðurhluta landsins. Þetta sagði hann í gærmorgun i samtali við Radio Krym að sögn The Guardian. Hann sagðist telja að mórallinn hjá úkraínsku hersveitunum sé slæmur og fari versnandi. „Ég trúi ekki að það séu 60.000 Lesa meira

Støre segir að Rússar taki sífellt meiri áhættu – Sonur vinar Pútíns í haldi í Noregi

Støre segir að Rússar taki sífellt meiri áhættu – Sonur vinar Pútíns í haldi í Noregi

Fréttir
20.10.2022

Jonas Gahr Støre, forsætisráðherra Noregs, ræddi við fréttamenn í morgun og sagði að stríðið í Úkraínu sé komið á nýtt og enn alvarlegra stig. Hann sagði einnig að svo virðist sem Rússar taki sífellt meiri áhættu. Fréttamannafundurinn var haldinn vegna sífellt fleiri tilfella þar sem sést hefur til dróna við mikilvæga innviði í Noregi, til dæmis við flugvelli og Lesa meira

Segir þetta þrennt hafa verið afgerandi fyrir árangur Úkraínumanna og hrakfarir Rússa

Segir þetta þrennt hafa verið afgerandi fyrir árangur Úkraínumanna og hrakfarir Rússa

Fréttir
20.10.2022

Staðan á vígvellinum í Úkraínu breyttist lítið í sumar, segja má að um kyrrstöðu hafi verið að ræða. En þegar dró að sumarlokum hófst stórsókn úkraínska hersins sem hefur náð að hrekja rússneska herinn á flótta á mörgum svæðum og hefur endurheimt stór landsvæði sem Rússar höfðu lagt undir sig. Nú síðast er það Kherson sem virðist Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af