Þetta gæti verið framtíðaráætlun Pútíns
FréttirMun Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, halda stríðsrekstrinum í Úkraínu áfram á sama hátt og nú er eða mun hann reyna að stigmagna átökin í von um að stríðinu ljúki fyrr? Ef svara við þessu er leitað hjá bandarísku hugveitunni Institute for the Study of War (ISW) er annar möguleikinn líklegri en hinn. „Forseti Rússland, Vladímír Pútín, mun langlíklegast reyna að halda hefðbundnum hernaðaraðgerðum áfram í Úkraínu til Lesa meira
Segir að Kherson verði komin undir úkraínsk yfirráð í lok nóvember
FréttirÍ lok nóvember verður borgin Kherson í samnefndu héraði aftur komin undir úkraínsk yfirráð. Þetta er mat Kyrolo Budanov, yfirmanns leyniþjónustu úkraínska hersins. Hann sagði þetta í samtali við The War Zone. Bardagar hafa staðið yfir í héraðinu síðustu vikur en hvorki Rússar né Úkraínumenn hafa gripið til stórra aðgerða þar enn sem komið er. Budanov sagði Lesa meira
Skjöl segja sögu síðustu daganna fyrir flótta Rússa í september
FréttirÍ september náðu úkraínskar hersveitir að hrekja rússneskar hersveitir frá bænum Balakliia. Rússum lá svo mikið á að hafa sig á brott að þeir skildu mörg þúsund skjöl eftir í herstöð sinni. Þessi skjöl, sem Reuters hefur farið í gegnum, sýna að í júlí voru rússneskir hermenn sannfærðir um að árás Úkraínumanna væri yfirvofandi. Samkvæmt Lesa meira
Ingibjörg segir að fréttir RÚV valdi henni líkamlegum óþægindum og að Mogginn hvetji til þjóðarmorðs
FréttirIngibjörg Gísladóttir skrifar bréf til fréttamanna Morgunblaðsins í blaðinu í dag. Ber það fyrirsögnina „Bænakvak til fréttamanna Morgunblaðsins“. Í því fjallar hún um fréttaflutning Moggans af stríðinu í Úkraínu og hvetur blaðið til að taka annan pól í hæðina en hingað til. Einnig víkur hún að RÚV og segir að það valdi henni líkamlegum óþægindum að hlusta Lesa meira
Segjast hafa hrundið stórsókn Rússa
FréttirVolodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, segir að úkraínskar hersveitir hafi hrundið stórsókn Rússa í Donetsk. Þetta sagði hann í ávarpi sínu til úkraínsku þjóðarinnar í gærkvöldi. Hann sagði ekki nákvæmlega hvar þetta átti sér stað, aðeins að það hafi verið úkraínsk hersveit frá bænum Tjop, sem er í vesturhluta landsins, sem hafi hrundið árásinni. Hann sagði einnig að „býttisjóður“ Lesa meira
Rússnesk áróðursfréttakona drepin af rússneskum hermönnum
FréttirRússneska fréttakonan, Svetlana Babayeva, sem starfaði fyrir Rossiya Segodny fjölmiðlasamsteypuna, var nýlega skotin til bana af rússneskum hermönnum á Krím. Rossiya Segodnya er fjölmiðlasamsteypa sem er flokkuð sem áróðursmaskína Vladímír Pútíns. Babayeva tók þátt í að dreifa áróðri Pútíns í gegnum fjölmiðla samsteypuna. Hún var að fylgjast með skotæfingu rússneskra hermanna á æfingasvæði á Krím þegar hún varð fyrir skoti sem fór ekki Lesa meira
Segja að 71.200 rússneskir hermenn hafi fallið í stríðinu
FréttirSamkvæmt tölum sem úkraínsk stjórnvöld birtu í gær þá hafa 71.200 rússneskir hermenn fallið í stríðinu í Úkraínu. Þetta er langtum hærri tala en Rússar vilja viðurkenna en nýjasta tala þeirra yfir mannfallið er frá í september og hljóðar upp á 6.000 hermenn. Rétt er að hafa í huga að þessar tölur hafa ekki verið Lesa meira
Þess vegna sýndi Pútín sig skyndilega með varnarmálaráðherranum
FréttirÞegar Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, tilkynnti á föstudaginn að herkvaðningunni, sem hann tilkynnti um fyrir nokkrum vikum, sé lokið vakti það töluverða athygli. Eiginlega ekki út af því sem hann sagði, heldur frekar út af því hver var með honum. Þetta segir bandaríska hugveitan Institute for the Study of War (ISW) en hún fylgist náið með þróun mála í stríðinu í Úkraínu og málum því Lesa meira
Rússar grófu upp 200 ára lík í Kherson – Hvað ætla þeir að gera við það?
FréttirHvað ætla Rússar sér að gera við 200 ára gamalt lík? Þessi spurning vaknaði hjá mörgum þegar að Rússar gáfu sér tíma, þegar þeir voru að flytja tugþúsundir óbreyttra borgara frá Kherson, til að grafa upp 200 ára gamalt lík og taka með sér. Líkið, eða það sem eftir er af því, er af Grigory Potemkim. Hann var Lesa meira
Segir þetta vera markmið Rússa með því að segja kornútflutningssamningnum við Úkraínu upp
FréttirÁ laugardaginn tilkynntu rússnesk stjórnvöld að Rússar séu ekki lengur aðilar að samningi við Úkraínu, fyrir milligöngu Tyrkja og SÞ, um kornútflutning frá Úkraínu. Anders Puck Nielsen, hernaðarsérfræðingur við danska varnarmálaskólann, segir að líklega hafi Rússar beðið eftir tækifæri til að segja samningnum upp vegna þess að þeim hafi ekki gengið vel á vígvellinum. Með uppsögn samningsins Lesa meira