Pútín búinn að koma ofurvopnum fyrir í Hvíta-Rússlandi
FréttirMiðað við það sem sést á gervihnattarmyndum þá eru Rússar búnir að koma ofurhljóðfráum flugskeytum og orustuþotum fyrir í Hvíta-Rússlandi. Þetta kemur fram í umfjöllun norska miðilsins Faktisk Verifiserbar sem byggir þetta á gervihnattarmyndum frá Planet Labs. Á myndunum sjást þrjár rússneskar MiG-31K orustuþotur en Hvítrússar eiga ekki slíkar þotur. Þær eru staðsettar í Machulischchi-flugstöðinni sem er sunnan við höfuðborgina Minsk. Við hlið vélanna eru gámar Lesa meira
Segir að stríðið í Úkraínu geti staðið yfir áratugum saman
FréttirMichael Clarke, prófessor og sérfræðingur í varnarmálum, segir að stríðið í Úkraínu geti „blossað upp og dáið út í heila kynslóð“. Þetta sagði hann í samtali við Sky News og átti þar við að stríðið geti staðið yfir í líftíma heillar kynslóðar. Hann sagði útilokað að sjá fyrir sér að stríðið muni halda áfram af núverandi krafti að eilífu, Lesa meira
Pútín heimilar hernum að stela úkraínskum listaverkum og menningararfi
FréttirSamkvæmt tilskipun sem Vladímir Pútín, Rússlandsforseti, hefur skrifað undir fá rússneskar hersveitir heimild til að „fjarlægja“ úkraínsk listaverk og menningararf frá þeim svæðum sem Rússar hafa „innlimað“. The Art Newspaper skýrir frá þessu og líkir framferði Rússa við þjófnað nasista á listaverkum í hernumdum löndum í síðari heimsstyrjöldinni. Úkraínskir fjölmiðlar segja að Rússar hafi nú síðast tekið listaverk úr söfnum Lesa meira
Hernaðarsérfræðingur skýrir stöðuna á nokkrum vígstöðvum í Úkraínu
FréttirÁ síðustu vikum hafa hvorki úkraínski né rússneski herinn náð miklum árangri á vígvellinum. En það þýðir ekki endilega að ekkert sé að gerast þar. Jótlandspósturinn fékk Esben Salling Larsen, hernaðarsérfræðing, til að fara yfir stöðuna á þremur átakasvæðum í landinu. Hvað varðar stöðuna í Kherson sagði hann að þar sé enn barist um yfirráð yfir héraðinu og samnefndri borg. Lesa meira
Segir að eyrnasneplarnir komi upp um blekkingu Pútíns
FréttirSamkvæmt því sem Kyrylo Budanov, yfirmaður leyniþjónustu úkraínska hersins, segir þá notast Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, við þrjá tvífara. Hann segir að hægt sé að þekkja þá í sundur á eyrnasneplunum. Daily Mail skýrir frá þessu og segir að samkvæmt því sem Budanov segi þá sé enginn vafi á að Pútín notist við þrjá tvífara. „Eitt af því sem kemur upp Lesa meira
Mörg þúsund rússneskir hermenn sendir á vígvöllinn með „varla nothæf vopn“
FréttirMargir af þeim mönnum sem hafa verið kvaddir í rússneska herinn að undanförnu hafa verið sendir á vígvöllinn með „varla nothæf“ vopn. Þetta segja breskir sérfræðingar í varnarmálum. Þeir segja að heimildir hermi að margir hermannanna hafi fengið vopn frá tímum Sovétríkjanna, vopn sem voru þróuð á sjötta áratugnum. Tilkynnt var um herkvaðningu 300.000 rússneskra Lesa meira
Háværir orðrómar um heilsufar Pútíns
FréttirMánuðum saman hafa orðrómar verið á kreiki um heilsufar Vladímír Pútíns, Rússlandsforseta. Nýleg myndbirting New York Post af forsetanum hefur kynt vel undir orðrómum um að hann sé ekki heill heilsu. Myndin var birt fyrir um viku síðan en á henni sést Pútín klappa rússneskum hermanni á bakið. Á handarbaki Pútíns sést stór blettur sem margir telja vera eftir að nál hafi verið sett upp Lesa meira
Hækka viðbúnaðarstig norska hersins – Støre segir stöðuna mjög alvarlega
FréttirFrá og með deginum í dag verður viðbúnaðarstig norska hersins hækkað. Þetta er í fyrsta sinn í átta ár sem viðbúnaðarstigið er hækkað. Ástæðan fyrir auknum viðbúnaði er stríðið í Úkraínu og aukin umsvif Rússa í Noregi eftir því sem norskir fjölmiðla segja. Jonas Gahr Støre, forsætisráðherra, tilkynnti þetta á fréttamannafundi í gær. Hann sagði að framvegis verði aukin Lesa meira
Segir að Pútín muni ekki lifa stríðið af
Fréttir„Það er ólíklegt að hann lifi stríðið af. Nú standa miklar umræður yfir í Rússlandi um hver eigi að taka við af honum.“ Þetta sagði Kyrylo Budanov, yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar, í samtali við The War Zone um stríðið í Úkraínu en þar ræddi hann eitt og annað tengt stríðinu.
Drukknir nýliðar geta hugsanlega komið Rússum að gagni
FréttirEf Rússum tekst að þjálfa þá 300.000 menn, sem hafa verið kallaðir í herinn, getur það veitt þeim ákveðna yfirburði á hlutum vígvallarins í Úkraínu. Þetta er mat Kristian Lindhart, majors og hernaðarsérfræðings við danska varnarmálaskólann. Í samtali við TV2 sagði hann að ef Rússum takist að nýta þessa hermenn saman og marga í einu, eins og eigi Lesa meira