Tuð vors lands: Er ömurlegasta bók ársins komin út og janúar ekki búinn?
Fókus23.01.2019
Nýtt og kolgrátt ár er gengið í garð og því fylgja jafnan óhjákvæmilegir og aumkunarverðir iðrunarsálmar. Fólk strengir heit um reyk- og kolvetnafrítt líf sem endast kannski í viku, og börnin stíga náttlanga Fortnite-dansa til að líta fram hjá hækkandi yfirborði sjávar. En hvers vegna ætti 2019 svo sem að vera eitthvað skárra en 2018? Bókin Tuð vors Lesa meira