Fjölskylda sem vísað var frá Íslandi á vonarvöl í evrópskum skógi
Fréttir10.10.2018
Séra Toshiki Toma, prestur innflytjenda, sem staddur er í upprunalandi sínu Japan biður fólk um að veita hælisleitendum sem var vísað úr landi aðstoð og bæn. Þetta eru hjónin Nasr Rahim og Sobo Anwar Hasan og börnin þeirra tvö, Leo tveggja ára og Leona hálfs árs. Eftir að hafa verið send til Þýskalands var þeim Lesa meira