fbpx
Sunnudagur 25.október 2020

Tiger King

Lögreglan staðfestir grunsemdir tengdar Carole Baskin

Lögreglan staðfestir grunsemdir tengdar Carole Baskin

Pressan
11.06.2020

Joe Exotic er aðalpersónan í heimildamyndaþáttaröðinni Tiger King en erkióvinur hans Carole Baskin kemur einnig mikið við sögu. Hún hefur eiginlega verið jafn mikið til umræðu hjá fólki og Joe í tengslum við sýningu þáttanna. Það sem hefur aðallega verið umræðuefni er dularfullt hvarf eiginmanns hennar, Don Lewis. Hann hvarf sporlaust í ágúst 1997 og Lesa meira

Niðurlægingin er algjör

Niðurlægingin er algjör

Pressan
04.06.2020

Þættirnir Tiger King slógu hressilega í gegn hjá Netflix fyrr á árinu enda um óvenjulega og alveg ótrúlega heimildamyndaþætti að ræða. Á köflum líktust atburðarásin og persónurnar frekar einhverju úr lygasögu en raunveruleikanum. Í þáttunum eru það Joe Exotic og Carole Baskin sem eru aðalpersónurnar. Þau eiga sér sameiginlegt áhugamál sem er stór kattardýr en Lesa meira

Ótrúleg breyting á John Finlay úr Tiger King

Ótrúleg breyting á John Finlay úr Tiger King

Fókus
14.04.2020

Heimildaþættirnir „Tiger King“, sem eru aðgengileg á Netflix, hefur tekið heiminn með trompi að undanförnu. Í þeim er meðal annars fylgst með ókrýndum konungi tígrisdýraeigenda í Bandaríkjunum, Joe Exotic, sem á G.W. Zoo. Hann situr nú í fangelsi eftir að hann var dæmdur í 22 ára fangelsi fyrir að gera tilraun til að ráða leigumorðingja Lesa meira

Hvað gerðist eftir Tiger King? Hvar eru tígrisdýrin?

Hvað gerðist eftir Tiger King? Hvar eru tígrisdýrin?

Pressan
08.04.2020

Heimildamyndin „Tiger King“, sem er aðgengileg á Netflix, hefur tekið heiminn með trompi að undanförnu. Í henni er meðal annars fylgst með ókrýndum konungi tígrisdýraeigenda í Bandaríkjunum, Joe Exotic, sem á G.W. Zoo. Hann situr nú í fangelsi en hann var dæmdur í 22 ára fangelsi fyrir að hafa fengið leigumorðingja til að gera út Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af