fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025

Þýskaland

Bóluefni frá AstraZeneca hrúgast upp í Frakklandi og Þýskalandi

Bóluefni frá AstraZeneca hrúgast upp í Frakklandi og Þýskalandi

Pressan
08.03.2021

Í Frakklandi og Þýskalandi veigra margir sér við að láta bólusetja sig með bóluefni AstraZeneca gegn kórónuveirunni. Bóluefnið, sem var þróað af vísindamönnum við Oxfordháskóla, veitir minni vernd gegn veirunni en bóluefnin frá BioNTech og Moderna. Að auki létu stjórnmálamenn í báðum löndum ófögur orð falla um AstraZeneca þegar deilur ESB og fyrirtækisins um afhendingu bóluefna stóðu sem hæst. Þetta virðist hafa orðið Lesa meira

Ítölsk mafía hefur komið sér vel fyrir í Þýskalandi

Ítölsk mafía hefur komið sér vel fyrir í Þýskalandi

Pressan
07.03.2021

Ítalska mafían Ndrangheta hefur komið sér svo vel fyrir í Þýskalandi að hún hefur sett svokallað „gengjaráð“ á laggirnar. Ndrangheta er talin vera stærsta og valdamesta mafían á Ítalíu og er að auki talin meðal hættulegustu skipulögðu glæpasamtaka heims. Ndrangheta er ekki nýbúin að koma sér fyrir á Ítalíu en segja má að ljós hafi runnið upp fyrir Þjóðverjum um Lesa meira

Sýrlendingur sakfelldur af þýskum dómstól fyrir stríðsglæpi í Sýrlandi

Sýrlendingur sakfelldur af þýskum dómstól fyrir stríðsglæpi í Sýrlandi

Pressan
25.02.2021

Eyad al-Garib, 44 ára Sýrlendingur, var í gær fundinn sekur um þátttöku í glæpum gegn mannkyninu í Damaskus í Sýrlandi 2011. Það var dómstóll í Koblenz sem dæmdi hann í fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir þetta. Í dómsorði kemur fram að dóminn fái hann fyrir að aðstoða við glæpi gegn mannkyninu með því að handtaka mótmælendur og flytja í Lesa meira

Þýskir og belgískir tollverðir lögðu hald á 23 tonn af kókaíni

Þýskir og belgískir tollverðir lögðu hald á 23 tonn af kókaíni

Pressan
25.02.2021

Þýskir og belgískir tollverðir lögðu nýlega hald á 23 tonn af kókaíni sem var á leið til Hollands. Aldrei fyrr hefur hald verið lagt á svo mikið magn í einu máli í Evrópu að sögn þýskra tollyfirvalda. Þýsk tollyfirvöld skýrðu frá þessu í gær. Segja þau að ef kókaínið hefði komist í umferð hefði söluverðmæti þess hlaupið á Lesa meira

Mikil aukning á hótunum og ofbeldi í garð þýskra stjórnmálamanna

Mikil aukning á hótunum og ofbeldi í garð þýskra stjórnmálamanna

Pressan
14.02.2021

Á síðasta ári voru skráðar 2.600 hótanir og ofbeldisverk í garð þýskra stjórnmálamanna. Slíkum málum hefur fjölgað mikið á síðustu árum. Þýska innanríkisráðuneytið skýrði nýlega frá þessu. Í heildina voru 2.629 mál skráð á síðasta ári en 2019 voru þau 1.674. DPA skýrir frá þessu. Af þessum málum má nefna að 403 snúast um tilraunir til að Lesa meira

Þjóðverjar framlengja sóttvarnaaðgerðir en hárgreiðslustofur mega þó opna á nýjan leik

Þjóðverjar framlengja sóttvarnaaðgerðir en hárgreiðslustofur mega þó opna á nýjan leik

Pressan
11.02.2021

Angela Merkel, kanslari Þýskalands, tilkynnti í gær að núgildandi sóttvarnaaðgerðir, sem eru í gildi í landinu, verði framlengdar til 7. mars að stærstum hluta. Merkel og leiðtogar sambandsríkjanna 16 náðu samkomulagi um þetta á fundi í gær. Að honum loknum sagði Merkel að betra væri að fara varlega og því verði aðgerðirnar framlengdar. Þetta þýðir að verslanir, sem Lesa meira

Segir að kórónuveirusmit á þýsku dvalarheimili sýni að bóluefnið virkar

Segir að kórónuveirusmit á þýsku dvalarheimili sýni að bóluefnið virkar

Pressan
10.02.2021

Í Þýskalandi hafa 14 íbúar á dvalarheimili aldraðra í bænum Belm í Niedersachesn greinst með B117 afbrigði kórónuveirunnar, stundum nefnt breska afbrigðið. Allir íbúarnir fengu síðari skammtinn af bóluefninu frá Pfizer og BioNTech þann 25. janúar. Franfurter Allgemeine skýrir frá þessu. Allir íbúar dvalarheimilisins og starfsfólkið er komið í sóttkví sem og ættingjar íbúanna. Þau smituðu hafa ekki sýnt nein einkenni smits eða mjög mild einkenni. Burkhard Ripenhoff, talsmaður Lesa meira

Enn eru lög frá valdatíma nasista í gildi í Þýskalandi – Beinast gegn gyðingum

Enn eru lög frá valdatíma nasista í gildi í Þýskalandi – Beinast gegn gyðingum

Pressan
30.01.2021

29 lög, sem voru samþykkt á valdatíma nasista, eru enn í gildi í Þýskalandi. Nú vill fulltrúi ríkisstjórnarinnar, sem annast mál er varða gyðingahatur, láta taka til í lagasafninu. Meðal þessara laga eru lög um „hefðbundin“ gyðinganöfn. Samkvæmt þeim þurftu gyðingar að taka sér nýtt nafn ef nöfn þeirra voru ekki á lista yfirvalda yfir Lesa meira

Loka þýsku sjúkrahúsi – 99 starfsmenn smitaðir af kórónuveirunni

Loka þýsku sjúkrahúsi – 99 starfsmenn smitaðir af kórónuveirunni

Pressan
28.01.2021

Hræðslan við stökkbreytt afbrigði kórónuveirunnar, B117 afbrigðið sem stundum er nefnt breska afbrigðið, veldur því að búið er að loka Klinikum Bayreuth í suðurhluta Þýskalands. 99 af 3.300 starfsmönnum sjúkrahússins hafa greinst með kórónuveiruna og því hefur verið gripið til harðra aðgerða. Bild skýrir frá þessu. Fram kemur að aðeins sé tekið við sjúklingum í bráðatilfellum og að búið sé að aflýsa Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af