fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

þungun

Konur í Georgíuríki geta fengið 400.000 króna skattaafslátt við þungun

Konur í Georgíuríki geta fengið 400.000 króna skattaafslátt við þungun

Pressan
07.08.2022

Fyrir tæpum tveimur vikum kvað dómstóll í Georgíu í Bandaríkjunum upp dóm um að barnshafandi konur geti dregið 3.000 dollara, sem svarar til um 410.000 íslenskum krónum, frá skatti. Þessi upphæð á við hvert fóstur sem þær bera undir belti. Það var niðurstaða dómstólsins að líta eigi á fóstur sem börn á heimilinu þegar kemur Lesa meira

Kate Hudson ófrísk að sínu þriðja barni: Tilkynnir kynið á Instagram

Kate Hudson ófrísk að sínu þriðja barni: Tilkynnir kynið á Instagram

Fókus
06.04.2018

Leikkonan Kate Hudson útskýrði á Instagram í dag af hverju hún hefur verið svo fjarverandi á samfélagsmiðlum undanfarið. Ástæðan er sú að hún er ófrísk að sínu þriðja barni. Segist Hudson aldrei hafa verið jafn veik á byrjun meðgöngunnar líkt og núna og útskýrði það fjarveru. Hudson tilkynnti kynið með krúttlegu myndbandi, ásamt kærastanum Danny Lesa meira

Fékk áfall þegar niðurstöður DNA-prófsins lágu fyrir

Fékk áfall þegar niðurstöður DNA-prófsins lágu fyrir

Fréttir
04.04.2018

Óhætt er að segja að þrjátíu og sex ára kona, Kelli Rowlette,  hafa fengið vægt áfall þegar hún ákvað að leita til vinsællar vefsíðu, Ancestry.com fyrir skemmstu. Um er að ræða vef sem bíður viðskiptavinum meðal annars upp á DNA-próf. Geta þeir sem eru áhugasamir um uppruna sinn og fjarskylda ættingja leitað til vefsins og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af