Þorgerður: Ritstjórar Morgunblaðsins hæða og spotta Bjarna – „Grimmustu innanflokksátök sem sögur fara af í áratugi“
FréttirÞorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segir að ein grimmustu innanflokksátök sem sögur fara af blasi við í Sjálfstæðisflokknum og Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, sé í vandræðum. Þorgerður var á sínum tíma varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ráðherra fyrir flokkinn. Í grein sem Þorgerður skrifar í Fréttablaðið í dag greinir hún stöðuna í flokknum. Þorgerður gekk sem kunnugt Lesa meira
Ferðamálaráðherra undrast áherslur verkalýðsfélaganna – „Tekjurnar hafa ekki runnið í vasa þeir sem vinna vinnuna“ segir Sólveig Anna
EyjanÞórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamálaráðherra, telur einkennilegt að fyrirhuguð verkföll Eflingar, VR, Verkalýðsfélags Akraness og Verkalýðsfélags Grindavíkur muni bitna á ferðaþjónustunni. Þetta sé sú atvinnugrein sem hafi skapað einna flest störf undanfarin ár. Formaður Eflingar segir á móti að ferðaþjónustan hafi skilað miklum hagnaði á undanförnum árum en tekjurnar hafi ekki runnið í vasa þeirra Lesa meira
