fbpx
Mánudagur 27.maí 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Þorbjörn Haukur Liljarsson

Guðrún biðlar til borgaryfirvalda – „Þetta er hluti af unga fólkinu okkar sem geta orðið nýtir þjóðfélagsþegnar“

Guðrún biðlar til borgaryfirvalda – „Þetta er hluti af unga fólkinu okkar sem geta orðið nýtir þjóðfélagsþegnar“

Fókus
05.02.2019

Guðrún Hauksdóttir Schmidt hefur vakið athygli á og barist fyrir bættum aðstæðum útigangsmanna. Málefnið er Guðrúnu kært, en sonur hennar Þorbjörn Haukur Liljarson, var einn þessara manna. Hann lést 15.október 2018 í Gistiskýlinu á Lindargötu, Þorbjörn Haukur var 46 ára gamall. Í færslu á Facebook skrifar Guðrún áminningu til stjórnvalda um að bjarga fólkinu á Lesa meira

Minningarveggur um Tobba reistur: Fátækir geta nálgast matvöru og fatnað við vegginn

Minningarveggur um Tobba reistur: Fátækir geta nálgast matvöru og fatnað við vegginn

Fókus
22.12.2018

Minningarveggur hefur verið reistur um Þorbjörn Hauk, öðru nafni Tobba, sem varð útigangsmaður í kjölfar þess að hann lenti í alvarlegu bílslysi árið 1992. Eins og komið hefur fram í fyrri fréttum DV, sjá hér og hér, minntist móðir Tobba sonar síns í skrifum fyrr í haust. Tobbi lést fyrr í haust. Minningarveggur um Þorbjörn Lesa meira

Þorbjörn lést á mánudag fimm dögum eftir ákall móður hans – „Elsku fallegi sonur minn, hvíl í friði“

Þorbjörn lést á mánudag fimm dögum eftir ákall móður hans – „Elsku fallegi sonur minn, hvíl í friði“

Fókus
17.10.2018

Miðvikudaginn 10. október birtist viðtal við Guðrúnu Hauksdóttur Schmidt þar sem hún vakti athygli á aðstæðum útigangsmanna. Málefnið er Guðrúnu kært, enda var sonur hennar Þorbjörn Haukur, einn þessara manna. Lestu einnig: Vinur Þorbjarnar dó þegar hann var keyrður niður – Óttast að Þorbjörn sé næstur – „Það lifa ekki allir kaldan veturinn af“ Þegar Lesa meira

Vinur Þorbjarnar dó þegar hann var keyrður niður – Óttast að Þorbjörn sé næstur – „Það lifa ekki allir kaldan veturinn af“

Vinur Þorbjarnar dó þegar hann var keyrður niður – Óttast að Þorbjörn sé næstur – „Það lifa ekki allir kaldan veturinn af“

Fókus
10.10.2018

Guðrún Hauksdóttir Schmidt sem er búsett í Danmörku vekur athygli á aðstæðum útigangsmanna í nýlegri færslu sinni á Facebook. Málefnið er Guðrúnu kært, enda er sonur hennar Þorbjörn Haukur, einn þessara manna. „Þorbjörn hefur verið í mörg ár á götunni með hléum þó,“ segir Guðrún í samtali við DV. Þorbjörn bjó ásamt fjölskyldu sinni í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af