fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024

Þoran Distillery

Lækkun áfengisgjalds, vefsala og sala á framleiðslustað lyftistöng fyrir íslenska áfengisframleiðslu, segir Birgir Már Sigurðsson

Lækkun áfengisgjalds, vefsala og sala á framleiðslustað lyftistöng fyrir íslenska áfengisframleiðslu, segir Birgir Már Sigurðsson

Eyjan
07.02.2024

Við Íslendingar búum við næst hæstu áfengisgjöld í Evrópu en vonir standa til að það lækki á þessu ári. Birgir Már Sigurðsson, framkvæmdastjóri Þoran Distillery, segir stjórnvöld sýna aukinn skilning gagnvart minni áfengisframleiðendum. Miklu skipti að nú er heimilt að selja áfengi á framleiðslustað – beint frá býli – og vonir eru bundnar við vefsölu. Hans fyrirtæki selur Lesa meira

Það er ekki hægt að stytta sér leið í viskígerð – þetta tekur sinn tíma og þolinmæði er lykillinn, segir Birgir Már Sigurðsson

Það er ekki hægt að stytta sér leið í viskígerð – þetta tekur sinn tíma og þolinmæði er lykillinn, segir Birgir Már Sigurðsson

Eyjan
04.02.2024

Í viskígerð er ekki hægt að stytta sér leið og flýta fyrir þroskunartíma vökvans dýra. Japanir hafa þó reynt fyrir sér í þessum efnum. Áhugavert væri að athuga hvernig gervigreindin myndi leggja til að hið fullkomna viskí yrði framleitt. Þolinmæði er lykillinn að góðu og vel þroskuðu viskíi. Birgir Már Sigurðsson, stofnandi og framkvæmdastjóri Þoran Lesa meira

Fólk krefst stöðugleika hjá hinum stóru en sækist eftir fjölbreytileikanum hjá minni framleiðendum, segir íslenskur viskíframleiðandi

Fólk krefst stöðugleika hjá hinum stóru en sækist eftir fjölbreytileikanum hjá minni framleiðendum, segir íslenskur viskíframleiðandi

Eyjan
03.02.2024

Mikill munur er á væntingum og kröfum neytenda annars vegar til viskís frá stórum og rótgrónum framleiðendum og hins vegar til viskís frá minni framleiðendum, svonefndra Craft Distilleries. Neytendur vilja geta gengið að nákvæmlega sama bragðinu hjá þeim stóru á meðan þeir sækjast eftir blæbrigðamuninum sem einkennir framleiðslu frá minni húsum. Birgir Már Sigurðsson, stofnandi Lesa meira

Ísland getur orðið eitt af stóru nöfnunum í viskíheiminum, segir íslenskur viskíframleiðandi

Ísland getur orðið eitt af stóru nöfnunum í viskíheiminum, segir íslenskur viskíframleiðandi

Eyjan
02.02.2024

Ísland getur orðið eitt af stóru nöfnunum í viskíheiminum. Umhverfið, náttúran og hitastigið hér á landi er alls ekki frábrugðið því sem er í Skotlandi og þá sér í lagi á eyjunni Islay, sem er eitthvert þekktasta viskíframleiðslusvæði í heiminum. Birgir Már Sigurðsson stofnandi og framkvæmdastjóri Þoran Distillery í Hafnarfirði, sem er eitt þriggja fyrirtækja Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af