fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Þór Þorsteinsson

Þór kjörinn formaður Landsbjargar – „Félagsskapur sem getur flutt fjöll“

Þór kjörinn formaður Landsbjargar – „Félagsskapur sem getur flutt fjöll“

Fréttir
18.05.2019

Landsþing Slysavarnafélagsins Landsbjargar fer fram á Egilsstöðum núna um helgina og eru um 500 félagar staddir á þinginu. Þór Þorsteinsson sem verið hefur varaformaður félagsins frá árinu 2017 var í dag kjörinn formaður Landsbjargar, en Smári Sigurðsson sem gegnt hefur starfinu frá árinu 2015 gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Þór er fyrrum formaður Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af