fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

þjóðvarðlið

Biden – Ef þau væru frá Black Lives Matter hefðu þau fengið allt aðra meðferð

Biden – Ef þau væru frá Black Lives Matter hefðu þau fengið allt aðra meðferð

Pressan
08.01.2021

Því hefur verið velt upp í Bandaríkjunum og víðar hvað hefði gerst í árásinni á Capitol Hill á miðvikudaginn ef um svarta mótmælendur hefði verið að ræða en ekki hvíta hægrimenn sem styðja Donald Trump sitjandi forseta? Margir eru þeirrar skoðunar að þá hefði verið tekið öðruvísi og harðar á mótmælendunum en gert var á miðvikudaginn. Joe Biden, verðandi forseti, segir að Lesa meira

Margir úr þjóðvarðliðinu smitaðir af kórónuveirunni eftir mótmæli

Margir úr þjóðvarðliðinu smitaðir af kórónuveirunni eftir mótmæli

Pressan
11.06.2020

Hermenn í þjóðvarðliðinu í Washington D.C. hafa greinst smitaðir af kórónaveirunni.  Þetta gerðist eftir að þeir höfðu verið á vakt við mótmæli í höfuðborginni síðustu daga. Talskona þjóðvarðliðsins, Brooke Davis, segir að til að tryggja starfsöryggi sé ekki hægt að upplýsa um fjölda smitaðra. Hún segir staðfest sé að smit hafi greinst hjá hluta þeirra Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af