Þjóðkirkjan segir svartnætti framundan – Uppsagnir og aukin hætta á að kirkjur grotni niður
FréttirÞungt hljóð er í Þjóðkirjunni vegna fyrirhugaðrar lækkunar á sóknargjöldum. Fram kemur í minnisblaði Biskupsstofu sem sent hefur verið Alþingi að nái þessi lækkun fram að ganga blasi ekki annað við en að Þjóðkirkjan þurfi að segja upp starfsfólki og að viðhald á kirkjum, sem séu margar hverjar friðaðar, verði enn erfiðara en þú þegar Lesa meira
Þjóðkirkjan búin að fá nóg og vill láta hækka sóknargjöldin um 60 prósent – „Þessu þarf að linna“
FréttirÞjóðkirkjan vill að sóknargjöld verði aukin um 60 prósent. Það sé skerðingin sem kirkjan hafi orðið fyrir frá árinu 2009 og að nær allir stjórnmálaflokkar hafi flekkaðar hendur. Samkvæmt breytingu á lögum um sóknargjöld vegna fjárlaga ársins 2026 verða sóknargjöld þjóðkirkjunnar og annarra trú-og lífsskoðunarfélaga 1.133 krónur á mánuði fyrir hvern einstakling 16 ára og eldri. Þjóðkirkjan Lesa meira
Nýr biskup vígður – „Starfið í Þjóðkirkjunni er því eitt best geymda leyndarmálið á Íslandi“
FréttirGuðrún Karls Helgudóttir var vígð sem biskup Íslands við hátíðlega athöfn í Hallgrímskirkju nú fyrir stundu. Guðrún er þriðja konan sem gegnir þessu æðsta embætti Þjóðkirkjunnar en fráfarandi biskup, AgnesM. Sigurðardóttir, vígði hana inn í embættið. Í vígslupredikun sinni fjallaði nýr biskup um nafnlausa konu í Biblíunni og líkti henni við Þjóðkirkjuna sem vinni verk Lesa meira
Toshiki styður Guðrúnu – Kirkjan hafi ekki stigið nógu sterkt fram gegn útlendingahatri og ástandinu á Gasa
FréttirToshiki Toma, prestur innflytjenda og flóttafólks, styður Guðrúnu Karls Helgudóttur í kjöri til embættis Biskups Íslands. Hún hafi meðal annars gert mikið fyrir réttindi LBGTQ fólks. „Ástæða þess að ég styð Guðrúnu er fyrst og fremst sú að framtíðarsýn hennar fyrir þjóðkirkjuna er mjög lík því sem ég hef í huga mínum. Þetta kemur skýrt Lesa meira
Guðmundur var pönkari en vill nú verða biskup – „Sumum fannst það pirrandi að ég skuli hafa hætt að djamma“
FókusGuðmundur Karl Brynjarsson er einn af þeim þremur sem hefur fengið flestar tilnefningar til embættis biskups Íslands. Þessi hógværi Suðurnesjamaður hefur ekki alltaf gengið á guðs vegum og um tíma tók hann biblíutextann full bókstaflega. En hann er ekki hræddur við að endurskoða sjálfan sig og verða farvegur fyrir gott fólk að vinna góð verk Lesa meira
Gefur biskupsefnum einkunnir – „Alltof flæktur í óleyst mál. Ekki góður kostur“
FréttirFjölmargir prestar hafa gefið kost á sér fyrir biskupskosninguna nú í vor eða þá að þeir hafa verið nefndir til leiks. Að lokum verður valið úr þremur tilnefndum kandídötum. Séra Skírnir Garðarsson, sem hefur verið gagnrýninn á margt innan Þjóðkirkjunnar, skrifar einkunnagjöf sína á þeim biskupskandídötum sem fram eru komnir eða hafa verið nefndir til Lesa meira
Björn Leví vill hækka framlög til lögreglunnar en að Þjóðkirkjan fái minna
EyjanBjörn Leví Gunnarsson, fulltrúi Pírata í fjárlaganefnd Alþingis, hefur gert nokkrar breytingatillögur við fjálagafrumvarp næsta árs sem er nú til meðferðar á Alþingi en framhald annarrar umræðu um frumvarpið fer fram í þinginu. Meðal tillagna Björns Leví er að hækka framlög til bæði lögreglunnar og héraðssaksóknara umfram það sem kveðið er á um í frumvarpinu. Lesa meira
Alvarlegt mál sem krefst skoðunar, segir Skírnir: Sláandi dæmi um óréttlæti, mismunun og kúgun
Fréttir„Þetta er alvarlegt mál, og krefst skoðunar,“ segir Skírnir Garðarsson prestur í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Þar skrifar hann um þjóðkirkjuna og umdeildar ákvarðanir efstu ráðamanna þar. Skírnir segir að óheillavænleg þróun mannauðsmála innan þjóðkirkjunnar hafi undanfarin ár ekki farið fram hjá þeim sem fylgjast með. „Starfsfólk hefur sagt frá kuldalegu viðmóti biskupa, Lesa meira
Hjörtur Magni þungt hugsi: „Vá, gott fólk, hvað merkir þessi farsi?“
FréttirHjörtur Magni Jóhannsson fríkirkjuprestur segir að þau sem telja sig í forsvari á sviði kirkjumála hér á landi fari að haga sér kristilega og hugsa um eitthvað annað en eigin völd og ásókn í annarra manna fjármuni. Hjörtur skrifar athyglisverða grein í Morgunblaðið í dag þar sem hann skrifar um íslensku þjóðkirkjuna. Virðast ætla að Lesa meira
Agnes vígði ungprest þrátt fyrir óvissu um stöðu – Vígslan sé guðfræðileg
FréttirAgnes Sigurðardóttir vígði ungprestinn Daníel Ágúst Gautason í Dómkirkjunni í gær, sunnudag. Óvissa ríkir um stöðu hennar og embættisverk eftir úrskurð Úrskurðarnefndar þjóðkirkjunnar fyrir viku síðan. Að sögn Péturs Markan biskupsritara er prestvígslan fyrst og fremst guðfræðilegs eðlis en ekki stjórnsýslulegs. Daníel verður ekki í ráðningarsambandi við Þjóðkirkjuna heldur Fossvogsprestakall. En Pétur var spurður hvers vegna Agnes væri enn Lesa meira
