fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Terence Leslie Paquette

Leystu 25 ára gamalt morðmál – Bjórdós varð morðingjanum að falli

Leystu 25 ára gamalt morðmál – Bjórdós varð morðingjanum að falli

Pressan
16.11.2021

Snemma að morgni 3. febrúar 1996 fór Terence Leslie Paquette á fætur en hann starfaði sem verslunarstjóri i Lil‘ Champ Food Store í Orange sýslu í Orlando á Flórída. Hann mætti snemma til vinnu, stimplaði sig inn klukkan 05.39, til að opna verslunina. En verslunin opnaði ekki þennan dag. Vegfarandi veitti því athygli að ekki var búið að kveikja ljós í versluninni klukkan 06.50 og var nokkuð undrandi yfir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af