fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Synjun

Síbrotamaður fékk neitun hjá Hæstarétti

Síbrotamaður fékk neitun hjá Hæstarétti

Fréttir
12.11.2024

Hæstiréttur hefur hafnað beiðni síbrotamanns um áfrýjunarleyfi en maðurinn vildi meina að vísa ætti málinu aftur til héraðsdóms vegna þess að ákæra hefði ekki verið nógu skýr. Maðurinn hlaut dóm fyrir fíkniefnalagabrot, vopnalagabrot, tollalagabrot, brot á sóttvarnalögum og peningaþvætti. Var hann dæmdur í héraði og í Landsrétti til tveggja ára fangelsisvistar. Maðurinn var fyrir Héraðsdómi Lesa meira

Ráðuneyti neitar Vestmannaeyjabæ um aðgang að gögnum

Ráðuneyti neitar Vestmannaeyjabæ um aðgang að gögnum

Fréttir
18.10.2024

Fyrr í vikunni var haldinn fundur í bæjarráði Vestmannaeyja. Þar var tekið fyrir bréf frá umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu en þar er Vestmannaeyjabæ neitað um aðgang að gögnum sem lágu meðal annars til grundvallar því að ráðuneytið samþykkti hækkun gjaldskrár HS Veitna á heitu vatni í bænum. Bæjarráð ætlar ekki að sætta sig við þetta Lesa meira

Kínverji fékk ekki að koma til Íslands – Sagði endurfundi fyrirhugaða

Kínverji fékk ekki að koma til Íslands – Sagði endurfundi fyrirhugaða

Fréttir
24.09.2024

Kínverskum ríkisborgara var synjað af Útlendingastofnun um vegabréfsáritun til Íslands á þeim grunndvelli að viðkomandi hefði ekki fært nægileg rök fyrir tilgangi ferðarinnar. Um er að ræða karlmann sem sætti sig ekki við synjunina og kærði hana til kærunefndar útlendingamála. Sagðist maðurinn hafa ætlað sér að hitta konu sína, sem býr í Bandaríkjunum, á ný Lesa meira

Fær aðeins hluta mikils tannlæknakostnaðar vegna krabbameinsmeðferðar endurgreiddan

Fær aðeins hluta mikils tannlæknakostnaðar vegna krabbameinsmeðferðar endurgreiddan

Fréttir
17.09.2024

Úsrkurðarnefnd velferðarmála hefur staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga að synja umsókn konu, sem þurfti að gangast undir dýrar og umfangsmiklar tannviðgerðir vegna krabbameinsmeðferðar, um að fá þann hluta tannlæknakostnaðar endurgreiddan sem konan hefur ekki fengið nú þegar. Upphaflega var umsókn konunnar um þátttöku Sjúkratrygginga í tannlæknakostnaðinum alfarið hafnað á þeim grundvelli að konan ætti ekki í alverlegum Lesa meira

Ráðuneyti Lilju úrskurðaði loksins í fjögurra ára gömlu máli – Kvikmynd var sögð ekki nógu vel klippt og yfirborðskennd

Ráðuneyti Lilju úrskurðaði loksins í fjögurra ára gömlu máli – Kvikmynd var sögð ekki nógu vel klippt og yfirborðskennd

Fréttir
01.08.2024

Menningar- og viðskiptaráðuneytið hefur úrskurðað í kærumáli sem barst ráðuneytinu í maí 2021 en upphaf málsins nær allt aftur til janúar 2020. Í október það ár tilkynnti Kvikmyndamiðstöð Íslands aðstandendum ónefndrar kvikmyndar að þeim hefði verið synjað um eftirvinnslustyrk meðal annars á þeim grundvelli að það þyrfti að klippa hana betur og að hún væri Lesa meira

Lagði bílnum ólöglega og fékk ekki leigusamninginn endurnýjaðan

Lagði bílnum ólöglega og fékk ekki leigusamninginn endurnýjaðan

Fréttir
17.04.2024

Kærunefnd húsamála hefur kveðið upp úrskurð í máli sem maður nokkur beindi til nefndarinnar. Krafðist hann þess að viðurkennt væri að leigusala hans bæri að fallast á beiðni hans um framlengingu á leigusamningi þeirra á milli. Leigusalinn féllst ekki á beiðni mannsins á þeim grundvelli að hann hefði ítrekað lagt bíl sínum ólöglega við húsið Lesa meira

Vildi fá að vita hvort sonurinn var beittur ofbeldi af skólastjóranum – Fær ekki upplýsingar um hvað var gert í málinu

Vildi fá að vita hvort sonurinn var beittur ofbeldi af skólastjóranum – Fær ekki upplýsingar um hvað var gert í málinu

Fréttir
11.03.2024

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur birt niðurstöðu sína í máli sem einstaklingur beindi til hennar. Vildi viðkomandi fá að vita hvort að skólastjóri í skóla í Reykjavík sem sonur þessa einstaklings gekk í hefði sætt einhverjum viðurlögum vegna atviks sem kom upp á milli skólastjórans og drengsins. Reykjavíkurborg hafnaði því að veita upplýsingar um það og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af