fbpx
Föstudagur 24.október 2025

Svíþjóð

Svíþjóð – 15 ára stúlka grunuð um að hafa myrt 10 ára bróður sinn

Svíþjóð – 15 ára stúlka grunuð um að hafa myrt 10 ára bróður sinn

Pressan
18.07.2022

15 ára stúlka var handtekin á laugardagskvöldið grunuð um að hafa orðið 10 ára bróður sínum að bana. Harmleikurinn átti sér stað á heimili þeirra systkina í vesturhluta Stokkhólms. Aftonbladet skýrir frá þessu. Segist blaðið hafa heimildir fyrir að stúlkan hafi áður sýnt af sér ofbeldisfulla hegðun. Lögregla, sjúkralið og bráðalæknar voru sendir á vettvettvang á laugardagskvöldið og Lesa meira

NATO sendir herskip í Eystrasalt vegna vaxandi spennu – „Erum hér til að sýna samstöðu“

NATO sendir herskip í Eystrasalt vegna vaxandi spennu – „Erum hér til að sýna samstöðu“

Eyjan
17.01.2022

NATO hefur sent herskipið HNLMS Rotterdam inn í Eystrasalt vegna vaxandi spennu þar. Svíar sendu í síðustu viku fjölda hermanna og hernaðartækja til Gotlands sem er sænsk eyja í Eystrasalti. Gotland er mjög mikilvæg eyja vegna staðsetningar sinnar en sá sem ræður yfir henni er í lykilstöðu varðandi umferð um Eystrasalt. Svíar gripu til þessara aðgerða vegna vaxandi umsvifa Lesa meira

Hótanir Pútín hafa öfug áhrif – Ýta Svíum og Finnland nær NATO

Hótanir Pútín hafa öfug áhrif – Ýta Svíum og Finnland nær NATO

Eyjan
16.01.2022

Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, hefur krafist þess að Úkraína, Finnland og Svíþjóð fái ekki aðild að NATO. Þessar kröfur hefur hann sett fram í tengslum við mikla hernaðaruppbyggingu Rússa við úkraínsku landamærin. En með þessum kröfum sínum og hótunum sem felast í aðgerðum Rússa hefur Pútín í raun haft öfug áhrif á Svía og Finna. Bæði ríkin eru utan NATO og hafa Lesa meira

Svíar hafa áhyggjur af fyrirætlunum Rússa – Hermenn sendir til gæslustarfa á götum úti

Svíar hafa áhyggjur af fyrirætlunum Rússa – Hermenn sendir til gæslustarfa á götum úti

Eyjan
14.01.2022

Svíar hafa miklar áhyggjur af framgöngu Rússa gagnvart Úkraínu en þeir hafa stefnt um 100.000 hermönnum að landamærum ríkjanna auk mikils magns hernaðartóla. Rússar segjast ekki hafa í hyggju að ráðast á Úkraínu en bæði Úkraínumenn og NATO óttast að þeir muni gera það á næstunni. Svíar eru ekki meðlimir í NATO og tengjast því þessu máli ekki en Lesa meira

Sænska lögreglan sér merki þess að glæpagengi starfi nú saman

Sænska lögreglan sér merki þess að glæpagengi starfi nú saman

Pressan
08.01.2022

Sænska lögreglan sér merki um að þarlend glæpagengi starfi í auknum mæli saman. Þetta á við um mörg svið, til dæmis innflutning fíkniefna og að auki starfa þau saman þegar kemur að skipulagningu morða og þegar þau þurfa að útvega sér skotvopn og sprengiefni. Þetta sagði Anna Rise, hjá Stokkhólmslögreglunni, nýlega í samtali við Sænska ríkisútvarpið. Lesa meira

500 sænskir hermenn sendir heim – Urðu fyrir alvarlegu áreiti og fengu ekki nægan mat né svefn

500 sænskir hermenn sendir heim – Urðu fyrir alvarlegu áreiti og fengu ekki nægan mat né svefn

Pressan
15.12.2021

500 liðsmenn einnar stærstu herdeildar sænska hersins, Ledningsregementet i Enköping, hafa verið sendir heim. Þetta eru hermenn sem eru að gegna herskyldu. Ástæðan er að brotið hefur verið alvarlega á fólkinu af yfirmönnum og öðrum hermönnum. Dagens Nyheter skýrir frá þessu. Fram kemur að fólki hafi verið gert að taka þátt í æfingum þrátt fyrir að það væri veikt og Lesa meira

Hrottalegt morðmál skekur Svíþjóð – Stjórnmálamaður handtekinn – Grunaður um að hafa sundurhlutað líkið

Hrottalegt morðmál skekur Svíþjóð – Stjórnmálamaður handtekinn – Grunaður um að hafa sundurhlutað líkið

Pressan
22.11.2021

Hrottalegt morðmál skekur nú Svíþjóð og kalla Svíar nú ekki allt ömmu sína þegar kemur að morðum sem eru ansi algeng þar í landi. Málið snýst um morð á karlmanni um sextugt en hlutar af líki hans fundust á þremur stöðum í miðborg Stokkhólms í haust. Einn hefur verið handtekinn vegna málsins en hann er Lesa meira

Alvarlega slösuð eftir hrottalega nauðgun í almenningsgarði í Stokkhólmi

Alvarlega slösuð eftir hrottalega nauðgun í almenningsgarði í Stokkhólmi

Pressan
17.11.2021

Kona er alvarlega slösuð eftir hrottalega nauðgun og ofbeldi sem hún varð fyrir í almenningsgarði í miðborg Stokkhólms aðfaranótt mánudags. Málið er rannsakað sem morðtilraun og gróf nauðgun að sögn talskonu lögreglunnar. Aftonbladet skýrir frá þessu. Árásin átti sér stað í Tantolunden sem er á Södermalm. Lögreglunni var tilkynnt um málið um klukkan 2. Aftonbladet hefur eftir talskonu lögreglunnar að Lesa meira

Uppfært – Hryllingur í Svíþjóð – Tvö ung börn stungin og hent fram af svölum fjölbýlishúss

Uppfært – Hryllingur í Svíþjóð – Tvö ung börn stungin og hent fram af svölum fjölbýlishúss

Pressan
15.11.2021

Klukkan 21.46 í gærkvöldi barst lögreglunni í Hässelby, sem er í norðurhluta Stokkhólms, tilkynning um að tvö ung börn hefðu fundist alvarlega slösuð utan við fjölbýlishús. Aftonbladet hefur heimildir fyrir að fullorðinn einstaklingur hafi einnig fundist slasaður í íbúð í húsinu. Fjöldi lögreglumanna og sjúkrabíla var strax sendur á vettvang. Tveir fullorðnir voru handteknir á Lesa meira

Telja sig hafa leyst 25 ára gamla sænska morðgátu – Unglingsstúlka var myrt

Telja sig hafa leyst 25 ára gamla sænska morðgátu – Unglingsstúlka var myrt

Pressan
03.11.2021

Þann 23. nóvember 1996 steig Malin Lindström, frá Järved í Svíþjóð, upp í strætisvagn númer 147 en hún var á leið heim til vinkonu sinnar. En Malin skilaði sér aldrei á áfangastað og hún kom heldur aldrei aftur heim. Eftir mikla leit fannst lík hennar sex mánuðum síðar í skógi. Málið hefur verið óleyst fram að þessu en Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af