fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

sund

Óþrifnaður ferðamanna í sundlaugum til umræðu – „Er mannekla eða bara enginn að nenna að þrífa typpalingana?“

Óþrifnaður ferðamanna í sundlaugum til umræðu – „Er mannekla eða bara enginn að nenna að þrífa typpalingana?“

Fréttir
21.09.2024

Erlendir ferðamenn eiga það til að fara óþvegnir í almenningssundlaugar á Íslandi og starfsmenn sundlauganna bregðast ekki við. Eru margir orðnir frekar þreyttir á þessu enda eykur þetta á óþrifnaðinn í laugunum. „Af hverju fá túristar að fara óþvegnir í sund?“ spyr ónefndur maður á samfélagsmiðlinum Reddit. Segist hann hafa mætt tveimur ferðamönnum, sveittum og sandblásnum. Þeir Lesa meira

Breiðablik ósátt við Kópavogsbæ og vill fá styrk

Breiðablik ósátt við Kópavogsbæ og vill fá styrk

Fréttir
04.07.2024

Á fundi bæjarráðs Kópavogs fyrr í dag var tekið fyrir bréf frá íþróttafélaginu Breiðablik en í bréfinu er farið fram á að bærinn veiti sunddeild félagsins styrk vegna tjóns deildarinnar. Í bréfinu er tjónið rakið til lokunar Salalaugar vegna framkvæmda á vegum bæjarins og tafa sem urðu á þeim. Urðu afleiðingarnar þær að lokunin varði Lesa meira

Æfur yfir breytingum í Sundhöllinni – „Laugin er fullkomin án nokkurra breytinga“

Æfur yfir breytingum í Sundhöllinni – „Laugin er fullkomin án nokkurra breytinga“

Fréttir
13.02.2024

„Enn á ný skal gerð aðför að Sund­höll Reykja­vík­ur.“ Svona hefst grein Þrastar Ólafssonar, hagfræðings, í Morgunblaðinu í dag þar sem hann kemur hönnun Guðjóns Samúelssonar til varnar. „Enn er farið fram á að þess­ari heild­stæðu lista­smíð, sem líkt hef­ur verið við sin­fón­íu, verði hlíft. Sund­höll­in er ein sam­tvinnuð hönn­un­ar­heild, þar sem hver hannaður kimi, Lesa meira

Öld sápunnar

Öld sápunnar

12.01.2019

Svarthöfði strengdi það áramótaheit að fara oftar í sundlaugarnar. Það er heilsubætandi og myndi að einhverju leyti rjúfa félagslega einangrun. Breiðholtslaugin varð fyrir valinu því hún er hverfislaugin, jafnvel þó að Dagur Bergþóruson rukki meira ofan í sínar laugar en bæjarstjórar nágrannasveitarfélaganna. Þegar Svarthöfði var kominn í sína sundbrók og ætlaði að brokka út í Lesa meira

Hetjudáð í Breiðholtslaug: Milos stakk sér til sunds og bjargaði manni frá drukknun – „Þetta var mjög vel gert hjá honum“

Hetjudáð í Breiðholtslaug: Milos stakk sér til sunds og bjargaði manni frá drukknun – „Þetta var mjög vel gert hjá honum“

Fréttir
17.04.2018

Það munaði mjóu að karlmaður hefði drukknað í Breiðsholtslaug á sunnudag en skjót viðbrögð sundlaugavarðar komu honum til bjargar. Sundlaugagesturinn var sagður hafa setið lengi í heitum potti áður en hann færði sig út í sundlaugina. Þar virðist manninum hafa farið að líða illa því hann er sagður hafa gripið utan um brautarlínuna og sýnt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af