fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024

Súkkulaði

Elskar þú súkkulaði? Þá þarftu að lesa þessa uppskrift

Elskar þú súkkulaði? Þá þarftu að lesa þessa uppskrift

Matur
19.11.2018

Það styttist í jólin og margir byrjaðir á jólabakstrinum. Hér er á ferð uppskrift að svokölluðum Crinkle smákökum sem eru mjög vinsælar vestan hafs og algjör unaður í smákökuformi. Crinkle smákökur Hráefni: 3/4 bolli sykur 1/4 bolli olía 1 tsk. vanilludropar 2 egg 1 bolli hveiti 1/2 bolli kakó 1 tsk. instant kaffi 1 tsk. Lesa meira

Hrönn gefur uppskriftir að fullt af girnilegu jólakonfekti

Hrönn gefur uppskriftir að fullt af girnilegu jólakonfekti

Matur
15.11.2018

Ég er svo ótrúlega mikið jólabarn að ég er alltaf að leita mér að nýjum skemmtilegum jólaverkefnum. Eitt árið datt mér í hug að gera heimagert konfekt og gefa vinum og vandamönnum og eftir það hefur þetta verið stór hluti af jólaundirbúningnum á þessu heimili og er orðin algjör jólahefð. Fyrstu árin var þetta nokkuð Lesa meira

Smákökurnar sem hringja inn jólin

Smákökurnar sem hringja inn jólin

Matur
14.11.2018

Það líður að aðventubakstri og eru margir farnir að viða að sér smákökuuppskriftum í bland við kökurnar sem bakaðar eru á ári hverju samkvæmt venju. Hér er smákökuuppskrift sem svíkur engan og er einstaklega frískandi og bragðgóð. Appelsínu- og hvítsúkkulaðikökur Hráefni: 115 g mjúkt smjör ½ bolli púðursykur 1/3 bolli sykur 1 stórt egg 1 Lesa meira

Toblerone-smákökur sem eru ávanabindandi – Sjáið uppskriftina

Toblerone-smákökur sem eru ávanabindandi – Sjáið uppskriftina

Matur
13.11.2018

Sumar smákökur eru bara betri en aðrar og þessar Toblerone-smákökur eru gott dæmi um það. Ég meina, hver fílar ekki Toblerone? Toblerone-smákökur Hráefni: 1 1/3 bolli hveiti 1 tsk. maíssterkja 1/2 tsk. matarsódi 1/4 tsk. salt 115 g mjúkt smjör 6 msk. púðursykur 1/4 bolli sykur 1 egg 1 tsk. vanilludropar 200 g Toblerone, grófsaxað Lesa meira

Haustleg súkkulaðikaka með mokka-núggat smjörkremi

Haustleg súkkulaðikaka með mokka-núggat smjörkremi

Matur
11.11.2018

Þessi kaka slær náttúrulega öll met! Þvílík snilld í næstu veislu eða á mannamótum. Haustleg súkkulaðikaka með mokka-núggat smjörkremi Botnar – Hráefni: 4½ bollar hveiti 3 bollar sykur 1½ bolli olía 3 bollar ab mjólk 4 egg 7 msk. kakó 1 msk. lyftiduft 1 tsk. matarsóti 1 msk. vanilludropar Aðferð: Öllum hráefnunum er hrært vel Lesa meira

Þetta er langvinsælasta jólakakan á Pinterest

Þetta er langvinsælasta jólakakan á Pinterest

Matur
09.11.2018

Samfélagsmiðillinn Pinterest opinberaði nýlega hvað var vinsælast á síðunni á árinu sem er að líða. Vinsælasta eftirréttauppskriftin er hálfgerð smákaka, samt ekki. Þetta er í raun risastór smákaka sem bökuð er í stóru kökuformi og er einstaklega jólaleg. Hún er af síðunni Number 2 Pencil og hefur verið vistuð, eða pinnuð, rúmlega 346 þúsund sinnum Lesa meira

Elskar þú smákökurnar á Subway? Þá þarftu að lesa þessa uppskrift

Elskar þú smákökurnar á Subway? Þá þarftu að lesa þessa uppskrift

Matur
09.11.2018

Smákökurnar á Subway eru í uppáhaldi hjá mörgum en þessi uppskrift nær að endurgera þær og meira til. Leynihráefnið er Royal-búðingsduft sem gefur kökunum meiri mýkt og betra bragð. Syndsamlega góðar Subway-smákökur Hráefni: 155 g mjúkt smjör 1/2 bolli púðursykur 1/4 bolli sykur 1 pakki Royal-vanillubúðingur 1/4 tsk. vanilludropar 1 egg 1 1/2 bolli hveiti Lesa meira

Smákökur Snærósar: Hverfa um leið – Sjáðu uppskriftina

Smákökur Snærósar: Hverfa um leið – Sjáðu uppskriftina

Matur
08.11.2018

„Það sem er svo skemmtilegt við þessar kökur er hvað uppskriftin er í raun sveigjanleg. Það er hægt að hafa kökurnar algjörlega eftir sínu höfði,“ segir Snærós Sindradóttir, fjölmiðlakona og verkefnastjóri RÚV núll. Hún er byrjuð snemma á jólabakstrinum í ár enda hefur hún nægan tíma í fæðingarorlofi. „Ég veit ekki alveg hvern ég er Lesa meira

Langbestu súkkulaðibitakökurnar: Krakkarnir fara létt með að baka þessar

Langbestu súkkulaðibitakökurnar: Krakkarnir fara létt með að baka þessar

Matur
07.11.2018

Aðventan nálgast og margir farnir að skipuleggja smákökubaksturinn. Við á matarvefnum mælum 150% með þessum súkkulaðibitakökum sem eru gjörsamlega óviðjafnanlegar. Svo er þetta svo lítið mál að krakkarnir geta meira að segja bakað þær. Súkkulaðibitakökur Hráefni: 200 g mjúkt smjör 1 bolli sykur 1/2 bolli púðursykur 2 egg 2 bollar hveiti 2 bollar kókosmjöl 1 Lesa meira

Vígalegar White Russian-bollakökur

Vígalegar White Russian-bollakökur

Matur
06.11.2018

Drykkurinn White Russian er í eftirlæti hjá mörgum en hér er hann endurgerður í bollakökuformi. Fullkomið snarl fyrir teitið! White Russian-bollakökur Múffur – Hráefni: 1 egg 120 ml rjómi 50 ml Bailey’s 100 g sykur 1/2 tsk. vanilludropar 120 g hveiti 1 tsk lyftiduft smá salt Aðferð: Hitið ofninn í 180°C og takið til 8-10 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af