fbpx
Fimmtudagur 17.október 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Súkkulaði

Viltu slá í gegn í vinnunni? Bakaðu þá þessar smákökur

Viltu slá í gegn í vinnunni? Bakaðu þá þessar smákökur

Matur
17.10.2018

Jólin nálgast óðfluga en það er enginn sem segir að smákökubakstur sé eyrnamerktur jólunum. Það er tilvalið að baka smákökur hvenær sem löngunin vaknar, en þessar smákökur eiga klárlega eftir að koma þér í mjúkinn hjá erfiðustu vinnufélögunum. Algjört konfekt! Súkkulaði- og karamellu smákökur Hráefni: 2½ bolli hveiti ¾ bolli kakó 1 tsk. matarsódi ½ Lesa meira

Hélt glæsilega Emoji-veislu: „Aldrei verið í afmæli þar sem rætt hefur verið jafn mikið um kúk“

Hélt glæsilega Emoji-veislu: „Aldrei verið í afmæli þar sem rætt hefur verið jafn mikið um kúk“

Matur
16.10.2018

„Dætur mínar fá alltaf frjálsar hendur með það hvaða þema þær vilja hafa í afmælum. Ég hef síðan einstaklega gaman af þeim áskorunum sem þær setja fram og hef mikla ánægju af því að skoða og pæla í útsetningum,“ segir Rut Sigurðardóttir. Hún hélt glæsilegt afmæli fyrir eldri dóttur sína, Lenu, á dögunum þar sem Lesa meira

Næstum því ólöglegar Snickers-pönnukökur með Snickers-sírópi

Næstum því ólöglegar Snickers-pönnukökur með Snickers-sírópi

Matur
14.10.2018

Ef þig vantar smá tilbreytingu í lífið og langar ekki að gera hefðbundnar, amerískar pönnukökur enn einu sinni, þá mælum við með þessum Snickers-tryllingi sem brýtur allar morgunverðarreglur. Snickers-pönnukökur með Snickers-sírópi Hráefni – Pönnukökur: 1 1/2 bolli hveiti 1 msk. sykur (má sleppa) 1 tsk. lyftiduft 3/4 tsk. matarsódi 1 egg 1 1/3 bolli sýrður Lesa meira

Syndsamlega góðir súkkulaðibitar úr smiðju Evu Laufeyjar

Syndsamlega góðir súkkulaðibitar úr smiðju Evu Laufeyjar

Matur
06.10.2018

Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir er einn þekktasti matgæðingur landsins, en nýlega bauð hún upp á dásamlega Rocky Road-súkkulaðibita í þætti sínum á Stöð 2, Einfalt með Evu. Við fengum leyfi hjá þessari smekkkonu að birta uppskriftina, og varla annað hægt en að fyllast girnd í þessa bita. Rocky Road súkkulaðibitar Hráefni: 100 g mini sykurpúðar Lesa meira

Þessi súkkulaðikaka er ekki af þessum heimi

Þessi súkkulaðikaka er ekki af þessum heimi

Matur
02.10.2018

Við rákumst á uppskrift að trufflu súkkulaðiköku á Facebook-síðu merkisins Nicolas Vahé á Íslandi og bara urðum að fá leyfi til að birta hana. Þessi er ólýsanlega girnileg. Trufflu súkkulaðikaka Hráefni: 175 g Nicolas Vahé súkkulaði trufflur / „lakkrís“ 175 g smjör 175 g Nicolas Vahé sykur „salt karamellu“ 7 eggjarauður 4,5 eggjahvítur 20 g Lesa meira

Helgin kallar á skúffuköku: Skotheld uppskrift fyrir nautnaseggi

Helgin kallar á skúffuköku: Skotheld uppskrift fyrir nautnaseggi

Matur
29.09.2018

Mörgum finnst gaman að leika sér í eldhúsinu um helgar, enda nægur tími til að dunda sér. Það þurfa allir að eiga uppskrift að skotheldri skúffuköku, en þetta er einmitt ein slík. Kremið er auðvitað ekki heilagt, enda eiga margir uppskrift að kremi sem þeir gjörsamlega dýrka. Dúnmjúk skúffukaka Kaka – Hráefni: 2 bollar hveiti Lesa meira

Bestu bollakökur í heimi

Bestu bollakökur í heimi

Matur
27.09.2018

Lindt-trufflurnar spila veigamikið hlutverk í þessari uppskrift að algjörlega ómótstæðilegum bollakökum sem nánast bráðna í munni. Þessar svíkja sko ekki! Í uppskriftinni eru notaðar Lindt-trufflur með hvítu súkkulaði en auðvitað er hægt að nota hvaða bragð af trufflum sem er. Bestu bollakökur í heimi Kökur – hráefni: ¾ bolli hveiti 1 tsk lyftiduft 1/3 bolli Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af