fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

stríðsglæpir

SÞ segja að rússneskir hermenn hafi pyntað og nauðgað börnum niður í 4 ára aldur

SÞ segja að rússneskir hermenn hafi pyntað og nauðgað börnum niður í 4 ára aldur

Fréttir
26.09.2022

Rússar hafa þvertekið fyrir að rússneskir hermenn hafi framið stríðsglæpi í Úkraínu en allt önnur mynd er dregin upp í nýrri skýrslu óháðra sérfræðinga á vegum Sameinuðu þjóðanna. Þeir segja dæmi um að rússneskir hermenn hafi nauðgað og pyntað börn allt niður í 4 ára aldur. TV2 skýrir frá þessu og segir að þetta sé niðurstaða Lesa meira

Sýrlendingur sakfelldur af þýskum dómstól fyrir stríðsglæpi í Sýrlandi

Sýrlendingur sakfelldur af þýskum dómstól fyrir stríðsglæpi í Sýrlandi

Pressan
25.02.2021

Eyad al-Garib, 44 ára Sýrlendingur, var í gær fundinn sekur um þátttöku í glæpum gegn mannkyninu í Damaskus í Sýrlandi 2011. Það var dómstóll í Koblenz sem dæmdi hann í fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir þetta. Í dómsorði kemur fram að dóminn fái hann fyrir að aðstoða við glæpi gegn mannkyninu með því að handtaka mótmælendur og flytja í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af