fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Strætó bs

Strætó biður eigendur sína aftur um meiri pening

Strætó biður eigendur sína aftur um meiri pening

Fréttir
06.09.2024

Strætó b.s. hefur óskað eftir sérstöku fjárframlagi frá eigendum félagsins, sveitarfélögunum á höfuðborgarsvæðinu. Nemur heildarupphæðin 188 milljónum króna. Þetta er í annað sinn á innan við ári sem að Strætó óskar eftir auka fjárframlagi frá sveitarfélögunum. Í lok síðasta árs óskaði Strætó eftir því að sveitarfélögin leggðu því til tæplega 352 milljónir króna til að Lesa meira

Óháðri úttekt á þjónustu Strætó hafnað

Óháðri úttekt á þjónustu Strætó hafnað

Fréttir
16.08.2024

Tillaga um að óháð úttekt verði gerð á þjónustu Strætó bs. var felld í borgarráði Reykjavíkur í gær. Borgarfulltrúar meirihlutaflokkanna greiddu atkvæði á móti tillögunni, fulltrúi Sósíalistaflokksins sat hjá en fulltrúar Sjálfstæðisflokksins samþykktu tillöguna. Það var áheyrnarfulltrúi Flokks fólksins í borgarráði, Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, sem lagði tillöguna fram. Í greinargerð með tillögunni segir að lagt Lesa meira

Skortur á samstöðu sagður auka vanda Strætó

Skortur á samstöðu sagður auka vanda Strætó

Fréttir
11.01.2024

Á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur síðastliðinn þriðjudag var meðal annars rætt um stöðu Strætó bs. Fram kom í bókun fulltrúa meirihlutaflokkanna að skortur á samstöðu meðal eigenda félagsins, þ.e. sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu, hafi orðið til þess að ekki var bætt úr fjárhagsstöðu Strætó og því hafi stjórn félagsins neyðst til að hækka gjaldskrá. Borgarfulltrúar minnihlutans segja Lesa meira

Útsvarsgreiðendur þurfa að borga á fjórða hundrað milljónir vegna klúðurs Strætó

Útsvarsgreiðendur þurfa að borga á fjórða hundrað milljónir vegna klúðurs Strætó

Fréttir
21.12.2023

Borgarráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í dag að borgin skyldi veita Strætó bs. aukafjárframlag sem nemur 198.989.442 króna. Óskaði stjórn Strætó eftir framlaginu, frá borginni og öðrum eigendum félagsins, til að greiða skaðabætur og vexti sem félagið var dæmt til að greiða Teiti Jónassyni ehf. Það fyrirtæki fór í mál við Strætó vegna framkvæmdar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af