fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

Stokkhólmur

Fimmti hver Stokkhólmsbúi greinist nú með kórónuveiruna

Fimmti hver Stokkhólmsbúi greinist nú með kórónuveiruna

Pressan
10.11.2020

Samkvæmt nýjustu tölum frá heilbrigðisyfirvöldum í Stokkhólmi þá hefur fimmti hver íbúi borgarinnar, sem hafa farið í sýnatöku vegna gruns um kórónuveirusmit, greinst með veiruna. Johan Styrud, talsmaður samtaka lækna í Stokkhólmi segir að önnur bylgja veirunnar sé skollin á. Dagens Nyheter skýrir frá þessu. „Hlutfall smitaðra eykst hratt núna. Við sláum met í hverri viku, bæði í fjölda Lesa meira

Slæmt ástand í Stokkhólmi vegna COVID-19 – „Við höfum misst tökin á þessu“

Slæmt ástand í Stokkhólmi vegna COVID-19 – „Við höfum misst tökin á þessu“

Pressan
03.11.2020

Frá því á föstudaginn fram á mánudag greindust rúmlega 3.000 íbúar í Stokkhólmi með kórónuveiruna sem veldur COVID-19. Þetta eru fleiri en greindust alla vikuna á undan. Á sama tíma fjölgaði sjúkrahúsinnlögnum vegna COVID-19 mikið. Þær voru 148 á föstudaginn en voru orðnar 203 í gær en þetta er 37% aukning. Expressen skýrir frá þessu. „Nú er þetta Lesa meira

Stokkhólmsleiðin – Hækka laun heilbrigðisstarfsfólks upp í 220 prósent af venjulegum launum

Stokkhólmsleiðin – Hækka laun heilbrigðisstarfsfólks upp í 220 prósent af venjulegum launum

Pressan
03.04.2020

Heilbrigðisyfirvöld í Stokkhólmi ætla að virkja sérstakt ákvæði um viðbrögð á hættutímum fyrir starfsfólk á gjörgæsludeildum sjúkrahúsa í borginni. Í ákvæðinu felst að í heilan mánuð verður venjuleg vinnuvika starfsfólksins 48 klukkustundir. Á móti verður tímakaupið hækkað í 220 prósent af venjulegu tímakaupi. Sænska ríkisútvarpið skýrir frá þessu. Fram kemur að þetta hafi verið tilkynnt Lesa meira

Sprenging í Stokkhólmi – Nokkrir meiddust

Sprenging í Stokkhólmi – Nokkrir meiddust

Pressan
27.03.2019

Öflug sprenging varð í Vinsta í vesturhluta Stokkhólms á öðrum tímanum í nótt. Nokkrir voru fluttir á sjúkrahús með minniháttar áverka af völdum sprengingarinnar. Sænska ríkisútvarpið skýrir frá þessu. Haft er eftir talsmanni lögreglunnar að sprengingin hafi orðið á Skattegårdsvägen og hafi valdið tjóni á húsum og bílum. Lögreglan hefur unnið að vettvangsrannsókn í alla Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af