Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Treystum kjósendum
EyjanFastir pennarViðreisn hefur á stefnuskrá sinni að gefa landsmönnum kost á að greiða atkvæði um hvort halda eigi áfram viðræðum við ESB. Þetta er skynsamleg leið þegar haft er í huga hversu langvinn og stundum hörð skoðanaskipti hafa verið um málið hér á landi. Varla verður um það deilt að hún er líka lýðræðisleg. Ef í Lesa meira
Bandarísk stjórnmál: Biden vill koma böndum á Hæstarétt Bandaríkjanna
EyjanJoe Biden, forseti Bandaríkjanna, er sagður áforma að hvetja til stórra breytinga á Hæstarétti Bandaríkjanna á komandi vikum. Meðal annars er gert ráð fyrir að settar verði reglur um skipunartíma dómara, en þeir eru nú æviráðnir og geta setið svo lengi sem þeir sjálfir kjósa, og siðareglur með viðurlögum. Þetta hefur bandaríska stórblaðið The Washington Lesa meira
Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Arnar Þór Jónsson – Dómstólarnir víkja stjórnarskránni til hliðar og þjóna valdinu – þingið illa mannað
EyjanÍslenskir dómstólar víkja stjórnarskrárákvæðum til hliðar og þjóna valdinu og pólitíkin og embættismannakerfið þjóna sjálfum sér en ekki þjóðinni. Arnar Þór Jónsson segir Alþingi Íslendinga illa mannað; nafnlausir þingmenn þrammi á sinni flokkslínu og hugsi um eign hag en ekki þjóðarinnar. Arnar Þór er gestur Ólafs Arnarsonar í sjónvarpsþætti á Eyjunni í aðdraganda forsetakosninga. Þáttinn Lesa meira
Jöfnun atkvæðisréttar er mannréttindamál – hvað dvelur Orminn langa?
EyjanMannréttindi eru fótum troðin á Íslandi. Hér á landi er við lýði kosningakerfi sem leyfir að vægi atkvæða í einu kjördæmi geti orðið allt að tvöfalt á við vægið í öðru. Það er pólitísk ákvörðun að hafa þetta svona Í mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna segir í 21. gr.: „Vilji þjóðarinnar skal vera grundvöllur að valdi ríkisstjórnar. Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Gaman að vera ráðherra
EyjanFastir pennarÞað er gaman að vera ráðherra á Íslandi. Ekið um í hlýjum bíl hvert sem hugurinn stefnir. Aldrei að skafa rúður og engin hætta á að missa prófið þó menn hafi fengið sér einn á kontórnum eftir erilsaman dag. Svo gefst líka tóm til ýmislegs þegar setið er í aftursætinu og brunað um borg og Lesa meira
Upphlaupið vegna bókunar 35 er innihaldslaust lýðskrum
EyjanEnginn vafi leikur á því að bókun 35 um stöðu lögfestra EES-reglna gagnvart öðrum lögum er í samræmi við íslensku stjórnarskrána og felur ekki að neinu leyti í sér framsal löggjafarvalds úr landi. Þetta hefur legið fyrir í 30 ár. Þingmenn Miðflokksins, formaður utanríkismálanefndar og einhverjir þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa undanfarnar vikur keppst við að reyna Lesa meira
Segja áform fjármálaráðherra fela í sér stjórnarskrárbrot og baka ríkinu bótaskyldu
EyjanTuttugu lífeyrissjóðir hafa fordæmt áform fjármálaráðherra um að takmarka ábyrgð ríkissjóðs á skuldbindingum ÍL-sjóðs og segja slíkt fela í sér eignarnám og baka ríkinu bótaskyldu. Áform fjármála- og efnahagsráðherra um lagasetningu er varðar slit og uppgjör á ÍL-sjóði byggja á ófullnægjandi greiningu á lagalegum og fjárhagslegum þáttum og fela í sér tilraun til að sniðganga Lesa meira
Þorgerður gagnrýnir forsætisráðherra og segir hana ætla að selja þjóðinni reykskynjara án rafhlöðu
EyjanÞorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, ritar pistil í Fréttablaðið í dag undir fyrirsögninni „Reykskynjari án rafhlaðna“. Í pistlinum fjallar hún um vinnu formanna stjórnmálaflokkanna um breytingar á stjórnarskránni. „Á köflum var vinnan vönduð, jafnvel skemmtileg þótt dapurleikinn hafi einkennt síðustu daga vinnunnar. Þegar blákaldur veruleiki og hagsmunapólitík stjórnarheimilisins spilaði sterkar inn í vinnuna. Í upphafi var sammælst Lesa meira
Macron vill setja ákvæði um loftslagsmál í frönsku stjórnarskrána
PressanEmmanuel Macron, Frakklandsforseti, vill að í fyrstu grein frönsku stjórnarskráarinnar komi fram að landið sé skuldbundið til að berjast gegn loftslagsbreytingunum og til að vernda náttúruna. Þetta sagði hann í ræðu sem hann flutti fyrir borgararáð á mánudaginn um loftslagsmálin. Hann sagðist stefna að þjóðaratkvæðagreiðslu um breytingar á stjórnarskránni til að koma þessu inn í hana. Lesa meira
Yfir helmingur landsmanna vill nýja stjórnarskrá – Stuðningsmenn stjórnarflokkanna á öndverðum meiði
EyjanRúmlega helmingur landsmanna telur mikilvægt að Íslendingar fái nýja stjórnarskrá á yfirstandandi kjörtímabili og rúmur þriðjungur kveðst óánægður með núgildandi stjórnarskrá. Þetta kemur fram í nýrri könnun MMR sem framkvæmd var dagana 21. – 25. október 2019. Alls kváðust 18% telja það mjög lítilvægt að Íslendingar fái nýja stjórnarskrá, 8% frekar lítilvægt, 21% bæði og, Lesa meira