fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Stafræn birting

Rafrænir tímar innleiddir í ákærubirtingu

Rafrænir tímar innleiddir í ákærubirtingu

Fréttir
06.09.2023

Dómsmálaráðuneytið hefur kynnt, í samráðsgátt stjórnvalda, áform um breyta ákvæðum réttarfarslöggjafar er varða stafræn miðlun gagna og stafræna birtingu gagna. Þar á meðal stendur til að gera það leyfilegt að birta ákærur með rafrænum hætti. Í reifun ráðuneytisins á áformunum segir að víða í réttarfarslöggjöf sé enn gert ráð fyrir því að gögn séu send Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Talaði Trump af sér?