fbpx
Föstudagur 17.maí 2024

Spjallið

Ragnar Þór spyr hvort Ásgeir seðlabankastjóri hafi búið til fasteignabólu hérlendis af ásettu ráði – „Hann er búinn að gera mistök eftir mistök. En voru þetta mistök?“

Ragnar Þór spyr hvort Ásgeir seðlabankastjóri hafi búið til fasteignabólu hérlendis af ásettu ráði – „Hann er búinn að gera mistök eftir mistök. En voru þetta mistök?“

Eyjan
09.10.2023

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, spyr hvort fasteignabólan sem hér varð þegar Seðlabankinn snarlækkaði stýrivexti árið 2020 hafi verið mistök eða hvort ástandið sem síðar skapaðist hafi verið kallað fram af ásettu ráði. Hann bendir á að Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri sé reyndur hagfræðingur sem hafi yfirgripsmikla þekkingu á bólum á húsnæðismarkaði og hafi vel getað Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af