fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

sóttvarnalæknir

Gylfi Zoëga: Eins og að keyra bíl en sjá ekkert út um framrúðuna – bremsan virkar eftir 12 mánuði

Gylfi Zoëga: Eins og að keyra bíl en sjá ekkert út um framrúðuna – bremsan virkar eftir 12 mánuði

Eyjan
01.03.2024

Að vera í peningastefnunefnd er eins og að vera að keyra bíl en maður sér ekki það sem maður er að keyra fram hjá fyrr en eftir að maður er kominn fram hjá og ef maur stígur á bremsuna líða 12 mánuðir áður en bíllinn bremsar. Gylfi Zoëga, hagfræðiprófessor við Háskóla Íslands og fyrrverandi nefndarmaður í Lesa meira

Hörður vill breytta stefnu í baráttunni við kórónuveiruna – Gagnrýnir Landspítalann

Hörður vill breytta stefnu í baráttunni við kórónuveiruna – Gagnrýnir Landspítalann

Eyjan
30.07.2021

„Bólusetning var ljósið við enda ganganna sem myndi greiða götuna fyrir opnu samfélagi. Á örfáum mánuðum tókst að bólusetja um 90 prósent allra fullorðinna Íslendinga og stöndum við þar einna fremst á heimsvísu. Almenningur hér var viljugur að fara að ráðum vísindanna og mæta í bólusetningu. Ávinningurinn var að stjórnvöld töldu eðlilegt, að tillögu sóttvarnalæknis, að Lesa meira

Sóttkvíarmálin tekin fyrir hjá héraðsdómi eftir hádegi

Sóttkvíarmálin tekin fyrir hjá héraðsdómi eftir hádegi

Fréttir
04.04.2021

Héraðsdómur Reykjavíkur tekur mál þriggja gesta á sóttkvíarhótelinu við Þórunnartún fyrir á milli klukkan 13 og 14 í dag. Dómnum hefur borist kröfugerð frá Þórólfi Guðnasyni, sóttvarnalækni, vegna málsins. RÚV skýrir frá þessu. Sóttvarnalæknir krefst þess að ákvörðun hans um að fólkið sæti sóttkví á sóttkvíarhóteli verið staðfest þar sem það sé mat hans og ráðherra að aðgerðin Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af