fbpx
Miðvikudagur 28.september 2022

Skúlaverðlaunin

Guðný Hafsteinsdóttir hlaut Skúlaverðlaunin 2018

Guðný Hafsteinsdóttir hlaut Skúlaverðlaunin 2018

Fókus
23.11.2018

Skúlaverðlaunin 2018 voru afhent í gær á fyrsta opnunardegi sýningarinnar Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur. Verðlaunin hlaut Guðný Hafsteinsdóttir keramiker og hönnuður sem hannar undir merkinu Gudnyhaf. Verðlaunin hlaut hún fyrir tappa í flöskur sem kallast Beware og eru ísbjarnarhöfuð úr steyptu postulíni. Tapparnir eru úr matvælavænu sílíkoni og ganga í alls konar flöskur. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af