fbpx
Fimmtudagur 20.janúar 2022

skotvopnalöggjöf

Slaka á skotvopnalöggjöfinni í Texas – Ekki þarf leyfi eða þjálfun til að eiga skammbyssur

Slaka á skotvopnalöggjöfinni í Texas – Ekki þarf leyfi eða þjálfun til að eiga skammbyssur

Pressan
25.05.2021

Greg Abbott, ríkisstjóri í Texas, segist ætla að staðfesta lög sem þing ríkisins samþykkti í gær en með þeim verða síðustu stóru takmarkanirnar á skotvopnalöggjöf ríkisins afnumdar. Þingið samþykkti lögin þrátt fyrir hörð mótmæli margra samtaka, þar á meðal samtaka lögreglumanna sem segja að lögin muni stefna almenningi og lögreglumönnum í mikla hættu. Samkvæmt nýju lögunum verður Lesa meira

Biden vill herða skotvopnalöggjöfina – Vill banna hálfsjálfvirk og sjálfvirk skotvopn

Biden vill herða skotvopnalöggjöfina – Vill banna hálfsjálfvirk og sjálfvirk skotvopn

Pressan
24.03.2021

Joe Biden, Bandaríkjaforseti, sagði í gær að hann vilji banna fjölda hálfsjálfvirkra og sjálfvirkra skotvopna. Þessi orð lét hann falla í kjölfar fjöldamorðs í Boulder í Colorado þar sem 21 árs maður skaut tíu til bana á mánudaginn. Í síðustu viku voru átta skotnir til bana á þremur nuddstofum í Atlanta í Georgíu og var sami maðurinn að verki á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af