fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Skólarúta

Bílstjóri sagður hafa kveikt í rútu fullri af börnum

Bílstjóri sagður hafa kveikt í rútu fullri af börnum

Pressan
04.03.2024

Fyrrverandi skólabílstjóri í Utah í Bandaríkjunum var úrskurðaður í gæsluvarðhald fyrir helgi en hans bíða réttarhöld vegna ákæru fyrir að hafa kveikt í tveimur skólarútum en önnur þeirra var full af börnum. Umræddur maður heitir Michael Austin Ford og er 58 ára gamall. Hann var úrskurðaður í gæsluvarðhaldið, án þess að eiga möguleika á að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af