fbpx
Laugardagur 28.janúar 2023

Skattur

Dönsk skattyfirvöld rukka meðlimi glæpagengja um 10.000 milljónir

Dönsk skattyfirvöld rukka meðlimi glæpagengja um 10.000 milljónir

Pressan
15.04.2021

Dönsk skattyfirvöld hafa á undanförnum árum fylgst vel með meðlimum skipulagðra glæpagengja því lífsstíll þeirra passar oft ekki við uppgefnar tekjur þeirra. Það þykir ekki líklegt að maður, sem er á opinberri framfærslu, geti ekið um á nýjum Mercedes Benz eða Harley Davidson mótorhjóli. Frá 2018 hafa skattyfirvöld tekið 7.300 mál, tengd meðlimum í skipulögðum glæpasamtökum, til skoðunar. Í kjölfarið hafa Lesa meira

Leggja til að frítekjumark hækki í 300 þúsund

Leggja til að frítekjumark hækki í 300 þúsund

Eyjan
20.11.2020

Í drögum fjármálaráðuneytisins, sem hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda, er lagt til að frítekjumark vegna vaxtatekna einstaklinga verði hækkað úr 150 þúsund krónum í 300 þúsund krónur á ári. Ef þetta nær fram að ganga er reiknað með að tekjur ríkissjóðs af vaxtaskattinum verði 770 milljónum króna lægri á ári. Morgunblaðið skýrir frá þessu Lesa meira

Ágúst Ólafur nefnir níu ástæður þess að hækka þurfi skatta á auðmenn- „Hafa vel efni á því“

Ágúst Ólafur nefnir níu ástæður þess að hækka þurfi skatta á auðmenn- „Hafa vel efni á því“

Eyjan
27.08.2019

Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, nefnir níu ástæður fyrir því af hverju hækka beri skatta á íslenska auðmenn á Facebooksíðu sinni í morgun. Hann segir auðmenn fámennan hóp sem hafi vel efni á að greiða meira til samfélagsins en aðrir: „Stjórnmálamenn eiga ekki að forðast að tala um skatta. Og við eigum ekki að forðast Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af