fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Skattsvik

Grunur um stórfelld undanskot í tengslum við útleigu í gegnum Airbnb

Grunur um stórfelld undanskot í tengslum við útleigu í gegnum Airbnb

Fréttir
15.06.2021

Skattrannsóknarstjóri rannsakar nú greiðslur til íslenskra aðila vegna útleigu á húsnæði í gegnum Airbnb. Rannsókninni miðar vel en miðað við gögn, sem hafa fengist frá Airbnb, hefur vaknað grunur um stórfelld skattalagabrot. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að grunur leiki á að tekjur hafi ekki verið gefnar upp til skatts og geta fjárhæðirnar hlaupið Lesa meira

Telur líklegt að skattaundanskot færist í vöxt

Telur líklegt að skattaundanskot færist í vöxt

Fréttir
14.04.2021

Birgir Örn Birgisson, fráfarandi framkvæmdastjóri Domino‘s á Íslandi, telur líklegt að skattaundanskot, í formi svartra launagreiðslna, færist i vöxt á næstu misserum hjá smærri fyrirtækjum á veitingamarkaðinum. Ástæðan er sligandi launakostnaður. Markaður Fréttablaðsins skýrir frá þessu í dag. „Við erum að sjá dæmi þess að furðulegir hlutir eru að gerast í geiranum. Eitt fyrirtæki í veitingarekstri, sem treystir meðal Lesa meira

Danskir sælgætisgrísir létu hjá líða að greiða 6,5 milljarða í skatt af sælgæti

Danskir sælgætisgrísir létu hjá líða að greiða 6,5 milljarða í skatt af sælgæti

Pressan
26.03.2021

Á síðustu sex árum hafa dönsk skattyfirvöld innheimt sem svarar til um 6,5 milljörðum íslenskra króna í gjöld af sælgæti sem var flutt ólöglega til Danmerkur og selt þar í landi. Skatturinn hefur verið með markvissar aðgerðir í þessum efnum og heimsótt verslanir og söluturna þar sem talin var hætta á að sælgæti, sem tilskilin gjöld hefðu Lesa meira

John McAfee ákærður fyrir skattsvik í Bandaríkjunum

John McAfee ákærður fyrir skattsvik í Bandaríkjunum

Pressan
07.10.2020

John McAfee, sem bjó til McAfee vírusvarnarforritið, hefur verið ákærður fyrir skattsvik í Bandaríkjunum. Saksóknarar segja hann hafa leynt milljónum dollara fyrir yfirvöldum, til dæmis í formi fasteigna og snekkju. McAfee var nýlega handtekinn á Spáni og bíður þess nú að framsalskrafa bandaríska yfirvalda verði tekin fyrir. Ákæra á hendur honum var lögð fram hjá dómstóli í Memphis í Tennessee á mánudaginn. Hann Lesa meira

Grunar að Trump hafi farið á svig við lög og hafi stundað kerfisbundin skattsvik

Grunar að Trump hafi farið á svig við lög og hafi stundað kerfisbundin skattsvik

Pressan
01.10.2020

Marga bandaríska skattasérfræðinga grunar að Donald Trump, forseti, hafi komið upp kerfi til að stunda skattsvik. Þessi skattsvik gangi út á að notfæra sér ýmsa frádráttarliði og að Trump-fjölskyldan hafi tekið þátt í þessu. Þessi grunur vaknaði eftir afhjúpanir New York Times á skattamálum forsetans. NPR útvarpsstöðin skýrir frá þessu. Fram kemur að 2017 hafi Trump greitt 740.000 dollara fyrir ráðgjöf í tengslum við hótelkaup. Lesa meira

Sjáðu hvernig Bjarni Ben ætlar að koma í veg fyrir skattsvik

Sjáðu hvernig Bjarni Ben ætlar að koma í veg fyrir skattsvik

Eyjan
15.11.2019

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, kynnti í dag í ríkisstjórn helstu atriði sem fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur unnið að undanfarið með það að markmiði að koma í veg fyrir skattundanskot og tryggja virkt skattaeftirlit og eftirfylgni skattaframkvæmdar. Enn fremur gerði ráðherra grein fyrir áformum um hert skatteftirlit á komandi fjárlagaári. Þetta kemur fram á vef Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Allir mættu nema Mbappe