fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Sjóvá-Almennar

Brotinn hárgreiðslustóll fer fyrir Hæstarétt

Brotinn hárgreiðslustóll fer fyrir Hæstarétt

Fréttir
12.12.2023

Fyrir helgi tók Hæstiréttur þá ákvörðun að taka fyrir mál sem kona höfðaði gegn Sjóvá-Almennum tryggingum hf. Upphaf málsins má rekja til þess að konan settist í hárgreiðslustól á hárgreiðslustofu en ekki vildi betur til en svo að stóllinn brotnaði með þeim afleiðingum að konan féll í gólfið. Samkvæmt ákvörðun Hæstaréttar snýst ágreiningur milli málsaðila Lesa meira

Sjóvá-Almennar þurfa að greiða kostnað vegna tjóns á lögreglubifreiðum

Sjóvá-Almennar þurfa að greiða kostnað vegna tjóns á lögreglubifreiðum

Fréttir
27.05.2021

Héraðsdómur Reykjavíkur kvað í gær upp dóm í máli sem ríkislögreglustjóri höfðaði gegn tryggingafélaginu Sjóvá-Almennum vegna tjóns sem varð á tveimur lögreglubifreiðum í aðgerðum lögreglu í júní 2018. Niðurstaða héraðsdóms er að tryggingafélagið beri fulla og óskipta bótaskyldu vegna tjónsins. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að ríkislögreglustjóri hafi höfðað málið til að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af