fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024

sjónvarpsþáttur

Sjöfn á slóðum gamalla húsa og listafólks í Stykkishólmi

Sjöfn á slóðum gamalla húsa og listafólks í Stykkishólmi

Fókus
15.11.2022

Í þættinum Matur og heimili í kvöld heimsækir Sjöfn Þórðar listakonuna Ingibjörgu Helgu Ágústsdóttur í Stykkishólmi. Ingibjörg er þekkt fyrir Freyjurnar sínar sem hafi vakið mikla athygli og ekki af ástæðulausu. Einnig skoðar Sjöfn gamalt hús sem verið er að endurgera og koma í upprunalegt horf en í þegar kemur að varðveislu gamalla húsa er Lesa meira

Töfrarnir gerast á vinnustofunni hjá Guðbjörgu Kára

Töfrarnir gerast á vinnustofunni hjá Guðbjörgu Kára

Fókus
08.11.2022

Sjónvarpsþátturinn Matur og heimili verður að vanda á dagskrá Hringbrautar í kvöld þar sem Sjöfn Þórðar þáttastjórnandi heimsækir meðal annars leirlistakonuna og keramikhönnuðinn Guðbjörgu Káradóttur hjá KER á vinnustofu hennar og fær að skyggnast í töfraheim hennar í keramik listinni  sem er ævintýralegur en hlutirnir hennar Guðbjargar hafa vakið mikla athygli fyrir fallega hönnun og Lesa meira

Gói sviptir hulunni af sælureit fjölskyldunnar

Gói sviptir hulunni af sælureit fjölskyldunnar

Fókus
25.10.2022

Í þættinum Matur og heimili á Hringbraut í kvöld verður garður Guðjóns D. Karlssonar leikara, sem flestir þekkja sem Góa Karls, og fjölskyldunnar í forgrunni. Flestum dreymir um að eiga garð sem uppfyllir óskir allra fjölskyldumeðlima og þegar Gói Karls og eiginkona hans fjárfestu í nýju húsi fyrir liðlega tveimur árum fylgdi nokkuð stór og Lesa meira

Veitingastaðurinn Ráðagerði á Seltjarnarnesi lyftistöng fyrir bæjarfélagið

Veitingastaðurinn Ráðagerði á Seltjarnarnesi lyftistöng fyrir bæjarfélagið

Fókus
11.10.2022

Í þættinum Matur og heimili í kvöld heimsækir Sjöfn Þórðar meðal annars nýjan veitingastað sem opnaði sumar á Seltjarnarnesi í Ráðagerði í sögufrægu húsi í sveitarfélaginu sem ber sama nafn, Ráðagerði. Að veitingastaðnum standa þeir Gísli Björnsson, Jón Ágúst Hreinsson og Viktor Már Kristjánsson.   Lóðin sem húsið stendur á, á sér langa sögu, allt Lesa meira

Meistarakokkarnir á Matey heilluðu gesti upp úr skónum með listrænni matargerð

Meistarakokkarnir á Matey heilluðu gesti upp úr skónum með listrænni matargerð

Fókus
04.10.2022

Veitingastaðirnir í Eyjum Gott, Slippurinn, Einsi kaldi og Næs fengu til sín erlenda meistarakokka sem hafa gert garðinn frægan og buðu upp á margrétta sérseðla sem slógu í gegn. Allir staðirnir voru með gestakokka sem fengu að spreyta sig á íslenska sjávarfanginu, íslensku sprettunum frá Aldingróðri sem ræktaðar eru úti í Eyjum og bjórnum frá Lesa meira

Töfruðu fram matarupplifanir á heimsklassa sem slógu í gegn í Eyjum

Töfruðu fram matarupplifanir á heimsklassa sem slógu í gegn í Eyjum

Fókus
27.09.2022

Í þættinum Matur og heimili á Hringbraut í kvöld leggur Sjöfn Þórðar leið sína til Vestmannaeyja á sjávarréttahátíðina MATEY sem haldin var í fyrsta skipti núna í september. Veitingastaðir, fiskframleiðendur og þjónustuaðilar í sjávarsamfélaginu Vestmannaeyjum tóku höndum saman og vöktu athygli á menningararfleifðinni og fjölbreytta fiskinum sem framleiddur er í Eyjum. Boðið var upp margvíslega Lesa meira

Þáttastjórnandi rekinn úr starfi – Sviðsetti nauðgun í þætti sínum

Þáttastjórnandi rekinn úr starfi – Sviðsetti nauðgun í þætti sínum

Pressan
01.09.2021

Mikil reiði ríkir nú á Fílabeinsströndinni eftir að sjónvarpsstöð sýndi þátt þar sem karlkyns gestur var kynntur til sögunnar sem fyrrum nauðgari og var hann fenginn til að sýna hvernig hann hafði ráðist á fórnarlömb sín. Var dúkka notuð til að sýna fórnarlömbin. Þáttastjórnandanum hefur nú verið vikið frá störfum og sjónvarpsstöðin hefur beðist afsökunar á Lesa meira

Loksins! Ný stikla úr Friends Reunion– Fyrstu atriðin úr þættinum opinberuð

Loksins! Ný stikla úr Friends Reunion– Fyrstu atriðin úr þættinum opinberuð

Fókus
20.05.2021

Margir bíða spenntir eftir að 27. maí renni upp en þá verður hinn nýi sjónvarpsþáttur „Friends Reunion“ aðgengilegur á streymisveitunni HBO Max. Margir aðdáendur þáttanna um vini hafa beðið árum saman eftir að þeir kæmu saman á nýjan leik og nýlega varð loksins af því. HBO Max birti í gær nýja stiklu úr þættinum, þá fyrstu þar sem atriði Lesa meira

HBO birtir stiklu fyrir nýja Vinaþáttinn – Myndband

HBO birtir stiklu fyrir nýja Vinaþáttinn – Myndband

Pressan
14.05.2021

Friends: The Reunion er þáttur sem margir aðdáendur þáttanna um Vini (Friends) hafa beðið eftir með óþreyju. Þátturinn var tekinn upp í Los Angeles fyrir nokkrum vikum og var notast við sömu leikmyndir og voru notaðar við gerð þáttaraðarinnar fyrir ansi mörgum árum síðan en síðasti þátturinn var tekinn upp 2004. HBO, sem framleiðir nýja Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af