fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025

Sjókastið

Skilur ekki aðför SFS að strandveiðisjómönnum – „Veit ekkert af hverju við erum svona ógurlega mikil ógn við þau“

Skilur ekki aðför SFS að strandveiðisjómönnum – „Veit ekkert af hverju við erum svona ógurlega mikil ógn við þau“

Fréttir
29.06.2025

Kjartan Páll Sveinsson, formaður félags strandveiðimanna, er i nýjasta viðtali Sjókastsins. Þegar umræðan kemur að kvótakerfinu, segist Kjartan Páll ekki hafa neina skoðun á því sem formaður Strandveiðifélagsins. „Það sem að ég legg áherslu á er að við fáum að bara hafa lífsviðurværi af okkar útgerð. Mér er í rauninni alveg sama hvað stóra útgerðin Lesa meira

Kjartan Páll lenti í fangelsi í Egyptalandi – „Heyrðu, hvað gerist ef ég játa?“

Kjartan Páll lenti í fangelsi í Egyptalandi – „Heyrðu, hvað gerist ef ég játa?“

Fréttir
28.06.2025

Kjartan Páll Sveinsson, formaður félags strandveiðimanna, var í heimsreisu þegar hann lenti i fangelsi í Egyptalandi. Kjartan Páll ræðir fangelsisvistina og aðdragandann að henni í viðtali í Sjókastinu. „Vegabréfinu mínu var stolið í Egyptalandi og ég þurfti sem sagt að fá nýtt sent frá Íslandi. Og það tók nú svolítinn tíma. Þetta var 2001 og Lesa meira

Batt miklar vonir við formennsku Guðmundar í SFS – „Hann er af allt öðru sauðahúsi heldur en hinir sýnist mér á öllu“

Batt miklar vonir við formennsku Guðmundar í SFS – „Hann er af allt öðru sauðahúsi heldur en hinir sýnist mér á öllu“

Fréttir
26.06.2025

Kjartan Páll Sveinsson, formaður félags strandveiðimanna, ræðir Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) og togstreituna milli félaganna í viðtali í Sjókastinu. „Ég svona batt ákveðnar vonir þegar Guðmundur Kristjánsson tók við formennsku í SFS, að að við gætum þá kannski slíðrað sverðin, vegna þess að við viljum ekkert hafa þetta svona. Við viljum ekki hafa þetta Lesa meira

Georg hispurslaus og ómyrkur í máli – „Það kostar að búa á þessari eyju“

Georg hispurslaus og ómyrkur í máli – „Það kostar að búa á þessari eyju“

Fréttir
11.06.2025

Georg Lárusson forstjóri Landhelgisgæslunnar segir stofnunina skorta mannafla og fjármagn til að nýta þann búnað sem hún hefur yfir að ráða nægilega vel og sömuleiðis sé búnaðurinn ekki nægjanlegur. Þetta leiði meðal annars til að Gæslan eigi erfitt með að sinna eftirliti með skipaferðum í kringum Ísland. Staðreyndin sé sú að hingað sé fluttur varningur Lesa meira

Svandís sér ekki eftir neinu – Vinstri græn hafi ekki átt „séns“ í stöðunni

Svandís sér ekki eftir neinu – Vinstri græn hafi ekki átt „séns“ í stöðunni

Fréttir
24.04.2025

Svandís Svavarsdóttir formaður Vinstri hreyfingarinnar-Græns framboðs fer yfir víðan völl í viðtali í nýjasta þætti Sjókastsins, hlaðvarps Sjómannadagsráðs. Þættinum er stýrt af formanni ráðsins Aríel Péturssyni. Í viðtalinu er Svandís spurð hvort hún sjái eftir því að flokkurinn hafi hafnað því að taka sæti í starfsstjórn, með Framsóknarflokknum og Sjálfstæðisflokknum, síðasta haust, eftir að boðað Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af