Karl varar við rangri notkun og oftrú á hraðprófum
Fréttir09.09.2021
Karl G. Kristinsson, yfirlæknir á sýkla- og veirufræðideild Landspítlans og prófessor í sýklafræði við Háskóla Íslands, varar við oftrú og rangri notkun á hraðprófum. Hann segir að röng notkun þeirra og oftrú geti ýtt undir frekari útbreiðslu COVID-19. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Karli að hraðpróf og sjálfspróf séu óáreiðanlegri en PCR-próf sem hafa aðallega verið notuð hér Lesa meira