Sigurlaug útvarpsdrottning um listina að njóta – „Það mikilvægasta sem hefur komið fyrir mig.“
10.10.2020
Helgarviðtal DV birtist 2. október 2020 Sigurlaug Margrét Jónasdóttir er ein ástsælasta útvarpskona landsins. Hún man ekki eftir því að hafa byrjað á RÚV enda er hún uppalin á göngum Ríkisútvarpsins og vill helst hvergi annars staðar vera. Sigurlaug er dóttir útvarpsmannsins Jónasar Jónassonar og dagskrárgerðarkonunnar Sigrúnar Sigurðardóttur. Afi Sillu, eins og hún er kölluð, Lesa meira