fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Sigurlaug M Jónasdóttir

Sigurlaug útvarpsdrottning um listina að njóta – „Það mikilvægasta sem hefur komið fyrir mig.“

Sigurlaug útvarpsdrottning um listina að njóta – „Það mikilvægasta sem hefur komið fyrir mig.“

10.10.2020

Helgarviðtal DV birtist 2. október 2020 Sigurlaug Margrét Jónasdóttir er ein ástsælasta útvarpskona landsins. Hún man ekki eftir því að hafa byrjað á RÚV enda er hún uppalin á göngum Ríkisútvarpsins og vill helst hvergi annars staðar vera. Sigurlaug er dóttir útvarpsmannsins Jónasar Jónassonar og dagskrárgerðarkonunnar Sigrúnar Sigurðardóttur. Afi Sillu, eins og hún er kölluð, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af