fbpx
Föstudagur 19.desember 2025

Sigurður Ingi Jóhannsson

FA mótmæla kílómetragjaldi á vörubíla – Hækkar vöruverð og verðbólgu

FA mótmæla kílómetragjaldi á vörubíla – Hækkar vöruverð og verðbólgu

Fréttir
21.10.2024

Félag Atvinnurekenda, FA, mótmælir fyrirhuguðu frumvarpi Sigurðar Inga Jóhannssonar fjármálaráðherra um að setja kílómetragjald á öll farartæki. Þetta muni hækka rekstrarkostnað vörubíla og þar með hækka vöruverð og verðbólgu. Drög að frumvarpinu birtust í Samráðsgátt stjórnvalda þann 15. október. En með frumvarpinu á gjaldtaka samkvæmt nýju tekjuöflunarkerfi að hefjast strax um áramót. Kílómetragjaldið á að leysa Lesa meira

Orðið á götunni: Uppgjöf Sigurðar Inga – óvíst að veðmálið með Höllu Hrund gangi upp

Orðið á götunni: Uppgjöf Sigurðar Inga – óvíst að veðmálið með Höllu Hrund gangi upp

Eyjan
21.10.2024

Það kom nokkuð á óvart þegar tilkynnt var fyrir helgi að Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, hefði ákveðið að gefa eftir oddvitasæti flokksins í Suðurkjördæmi; fara sjálfur í annað sæti listans en fá Höllu Hrund Logadóttur, orkumálastjóra og fyrrverandi forsetaframbjóðanda, til að leiða lista flokksins. Staða Framsóknar er ekki burðug þessa dagana. Samkvæmt skoðanakönnunum fær Lesa meira

Hart deilt um myndbandsupptöku Víkurfrétta af tilfinningaríkum fundi – „Ég dauðsé eftir því að hafa hlýtt því eins og hundur“

Hart deilt um myndbandsupptöku Víkurfrétta af tilfinningaríkum fundi – „Ég dauðsé eftir því að hafa hlýtt því eins og hundur“

Fréttir
04.10.2024

Miklar deilur hafa sprottið upp vegna upptöku blaðamanns Víkurfrétta á lokuðum fundi ráðherra og þingmanna með atvinnurekendum í Grindavík. Á fundinum stóð einn veitingamaður upp og húðskammaði Sigurð Inga Jóhannsson fjármálaráðherra. Auk Sigurðar Inga var Guðrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra, viðstödd fundinn sem haldinn var á fimmtudag. En á fundinum var meðal annars rætt um aðgerðir stjórnvalda Lesa meira

Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn gefur sig eftir þrýsting frá Íslandi og átta öðrum ríkjum – Ráðleggja ekki Rússum

Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn gefur sig eftir þrýsting frá Íslandi og átta öðrum ríkjum – Ráðleggja ekki Rússum

Fréttir
18.09.2024

Fulltrúar frá Alþjóða gjaldeyrissjóðnum munu ekki fara til Moskvu í október og ráðleggja stjórnvöldum í Rússlandi um efnahagsmál eins og til stóð. Níu ríki, þar á meðal Ísland, höfðu mótmælt áætlununum harðlega. DV greindi frá málinu síðastliðinn föstudag. Það er að í fyrsta skipti frá innrásinni í Úkraínu hugðist Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn senda ráðgjafa til Rússlands eins og Lesa meira

Ísland og átta önnur ríki reið út í Alþjóða gjaldeyrissjóðinn – Ætla að ráðleggja Rússum

Ísland og átta önnur ríki reið út í Alþjóða gjaldeyrissjóðinn – Ætla að ráðleggja Rússum

Fréttir
13.09.2024

Ísland er á meðal níu Evrópuríkja sem mótmæla ákvörðun Alþjóða gjaldeyrissjóðsins um að hefja aftur starfsemi í Rússlandi. Sjóðurinn eigi ekki að gefa Rússlandi ráð um hvernig eigi að efla efnahaginn og þar af leiðandi efla getu landsins til að herja á Úkraínu. Sigurður Ingi Jóhannsson er á meðal níu fjármálaráðherra Evrópuríkja sem leggja fram Lesa meira

Stefnuræða forsætisráðherra – Ræða Sigurðar Inga Jóhannssonar

Stefnuræða forsætisráðherra – Ræða Sigurðar Inga Jóhannssonar

Eyjan
11.09.2024

Umræður um stefnuræðu forsætisráðherra fara nú fram á Alþingi. Útsending hófst kl. 19.40 og skiptast umræðurnar í tvær umferðir.  Forsætisráðherra hefur 12 mínútur til framsögu en aðrir þingflokkar en þingflokkur forsætisráðherra hafa sex mínútur í fyrri umferð. Í seinni umferð hafa þingflokkarnir sex mínútur hver. Neðst í greininni má sjá röð flokkanna og ræðumenn þeirra.  Lesa meira

Ummæli Sigurðar Inga í Kastljósi vekja furðu: „Þessi var ekki lengi að gefast upp á verkefninu“

Ummæli Sigurðar Inga í Kastljósi vekja furðu: „Þessi var ekki lengi að gefast upp á verkefninu“

Fréttir
22.08.2024

Óhætt er að segja að ummæli Sigurðar Inga Jóhannssonar, fjármálaráðherra og formanns Framsóknarflokksins, í Kastljósi í gærkvöldi hafi vakið athygli. Í þættinum ræddu þeir Sigurður Ingi og Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, um stýrivaxtaákvörðun Seðlabankans en ákveðið var að halda vöxtunum óbreyttum í 9,25% í gær. Þessi ákvörðun var gagnrýnd töluvert enda fjölmörg heimili landsins farin Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Þarf alltaf að vera með leiðindi?

Svarthöfði skrifar: Þarf alltaf að vera með leiðindi?

EyjanFastir pennar
19.06.2024

Í síðustu viku snupraði Guðrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra, Sigurð Inga Jóhannsson, fjármálaráðherra, fyrir að skipta sér af því sem honum kemur ekki við. Sigurður Ingi hafði þá sent lögreglu bréf með ábendingum um að þörf væri á að rannsaka netverslun með áfengi hér á landi, þar sem hún bryti gegn lögum sem kveða á um einokun Lesa meira

Framsókn baunar á Samfylkinguna sem undirbýr að taka við stjórnartaumunum

Framsókn baunar á Samfylkinguna sem undirbýr að taka við stjórnartaumunum

Eyjan
20.04.2024

Á vettvangi stjórnmálanna hefur nokkuð verið um að vera í dag. Á Hilton Reykjavík Nordica hótelinu í Reykjavík hefur farið fram flokksþing Framsóknarflokksins en á Hótel Laugarbakka í Húnaþingi Vestra stóð flokkstjórnarfundur Samfylkingarinnar yfir. Auk þess að fara yfir stefnu og störf flokksins í ríkisstjórn gerðu formaður og varaformaður Framsóknarflokksins sér far um að gagnrýna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af