fbpx
Föstudagur 19.september 2025

Sigurður Ingi Jóhannsson

Orðið á götunni: Lilju berst stuðningur úr óvæntri átt – hefnd og sögulegar sættir?

Orðið á götunni: Lilju berst stuðningur úr óvæntri átt – hefnd og sögulegar sættir?

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Fáum dylst að mikill titringur er innan Framsóknarflokksins, sem virðist á góðri leið með að þurrkast út að óbreyttu. Orðið á götunni er að sjaldan hafi verið meiri urgur í Framsóknarmönnum en nú og þarf engan að undra það í ljósi bágrar stöðu flokksins. Ljóst er að Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður flokksins, á mjög undir Lesa meira

Orðið á götunni: Framsókn leikur á reiðiskjálfi

Orðið á götunni: Framsókn leikur á reiðiskjálfi

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Framsóknarflokkurinn er kominn undir fimm prósent og fengi því engan uppbótarmann ef kosið væri til Alþingis í dag. Flokkurinn hefur eitthvert smáfylgi í Norðvestur og Norðaustur og fengi kjördæmakjörna þingmenn í báðum þeim kjördæmum en annars staðar myndi hann þurrkast út. Ljóst er að fylgi flokksins er orðið hverfandi á höfuðborgarsvæðinu og einhvern tímann hefði Lesa meira

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing

Eyjan
08.08.2025

Það er ekki björgulegt útlitið hjá Framsóknarflokknum um þessar mundir. Í þingkosningunum á síðasta ári þurrkaðist flokkurinn út á höfuðborgarsvæðinu og samkvæmt skoðanakönnunum eru horfur á að flokkurinn þurrkist út úr borgarstjórn næsta vor og yrðu þingkosningar núna næði flokkurinn tveimur kjördæmakjörnum þingmönnum í Norðaustur- og Suðurkjördæmum en félli undir fimm prósenta lágmarkið til að Lesa meira

Orðið á götunni: Og áfram heldur stjórnarandstaðan – pólitísku kapítali sólundað

Orðið á götunni: Og áfram heldur stjórnarandstaðan – pólitísku kapítali sólundað

Eyjan
29.07.2025

Orðið á götunni er að almenningur sé búinn að fá sig fullsaddan af tíðum og kjánalegum upphlaupum og upphrópunum stjórnarandstöðunnar. Í veiðigjaldamálinu gekk stjórnarandstaðan gersamlega fram af fólki með Íslandsmeti í málþófi. Ræður stjórnarandstæðinga voru þar svo innihaldslausar að flestir töldu að ekki væri hægt að toppa sig á því sviði. Orðið á götunni er Lesa meira

Orð Sigurðar Inga um 71. grein og brotið lýðræði falla ekki í kramið – „Hættu að vinna fyrir Sjálfstæðisörflokkinn“

Orð Sigurðar Inga um 71. grein og brotið lýðræði falla ekki í kramið – „Hættu að vinna fyrir Sjálfstæðisörflokkinn“

Eyjan
12.07.2025

Sigurður Ingi Jóhannsson, þingmaður og formaður Framsóknar, tjáði sig í gær um þá ákvörðun forseta Alþingis að beita 71. grein þingskaparlaga. Í færslu sinni segir Sigurður Ingi að með þessu hafi Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, gengið framkvæmdavaldinu á hönd með því að stöðva umræðu um frumvarp til veiðigjalda, og Þórunn þannig vikið frá hlutverki sínu Lesa meira

Orðið á götunni: Framsókn hverfur úr borginni – Sjálfstæðisflokkurinn nær engu flugi

Orðið á götunni: Framsókn hverfur úr borginni – Sjálfstæðisflokkurinn nær engu flugi

Eyjan
20.06.2025

Gallup hefur birt stóra könnun um fylgi flokka í Reykjavík. Um tvö þúsund svör liggja að baki könnuninni og því verður hún að teljast marktæk eins og staðan er núna. Margvísleg tíðindi má lesa úr þessari könnun og þetta helst: Framsóknarflokkurinn fengi þriggja prósenta fylgi og engan mann kjörinn af 23 borgarfulltrúum. Flokkurinn fékk fjóra Lesa meira

Segir Einar og Sigurð Inga þurfa að viðurkenna eigin vanmátt – „Hversu lengi ætlar flokkurinn að sökkva án þess að grípa í neyðarhemilinn?“

Segir Einar og Sigurð Inga þurfa að viðurkenna eigin vanmátt – „Hversu lengi ætlar flokkurinn að sökkva án þess að grípa í neyðarhemilinn?“

Eyjan
19.06.2025

Sigurjón Magnús Egilsson ritstjóri Miðjunnar segir að Einar Þorsteinsson ætti að hætta sem borgarfulltrúi Framsóknar. Eins ætti Sigurður Ingi Jóhannsson að hætta sem formaður flokksins.  „Það kann að verða sárt fyrir þá að viðurkenna eigin vanmátt. Einkum þó fyrir Sigurð Inga,“ segir Sigurjón í leiðara Miðjunnar. Segir hann Framsókn þá skell enn og aftur, nú Lesa meira

Orðið á götunni: Holan í veginum er arfleifð Framsóknar eftir sjö ár – Egill Helgason sér vandann

Orðið á götunni: Holan í veginum er arfleifð Framsóknar eftir sjö ár – Egill Helgason sér vandann

Eyjan
31.03.2025

DV birtir í dag áhugaverða frásögn af upplifun fjölmiðlamannsins Egils Helgasonar um ástand vega á Íslandi. Fyrir fram mátti ætla að Egill færi helst ekki út fyrir 101 Reykjavík en hann hefur sjálfur oft skilgreint sig sem „miðbæjarrottu“. Nú lagði hann hins vegar land undir fót og ók vestur í Dali, til Keflavíkur, á Selfoss Lesa meira

Össur lætur Sigurð Inga finna fyrir því eftir Kastljósið í gær – Kallar hann þrautreyndan smjörklípumann

Össur lætur Sigurð Inga finna fyrir því eftir Kastljósið í gær – Kallar hann þrautreyndan smjörklípumann

Fréttir
27.03.2025

Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi ráðherra, sendir Sigurði Inga Jóhannssyni, þingmanni og formanni Framsóknarflokksins, væna pillu eftir að hann mætti í Kastljós í gær til að ræða breytingar á veiðigjöldum. Sigurður Ingi og Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra mættust í beinni útsendingu þar sem Sigurður Ingi fann yfirvofandi breytingum flest til foráttu. Meistaraleg spurning Össur skrifaði færslu á Lesa meira

Guðni segir að Sigurður Ingi þurfi að herða sig: „Ekkert markvert hefur heyrst frá formanni flokksins“

Guðni segir að Sigurður Ingi þurfi að herða sig: „Ekkert markvert hefur heyrst frá formanni flokksins“

Fréttir
13.03.2025

Guðni Ágústsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins, sendir Sigurði Inga Jóhannssyni, núverandi formanni flokksins, skýr skilaboð í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Hann segir nauðsynlegt að endurreisa flokkinn sem sé í raun á líknardeildinni og viti ekki hvort hann sé að koma eða fara. „Í 109 ára far­sælli sögu sinni hlaut Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn sína verstu kosn­ingu hinn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af