Nafngreinir útgerðarmanninn sem sveik undan skatti – „Fyrrum sveitarstjórnarmaður Sjálfstæðisflokksins“
Eyjan11.11.2019
Útgerðarmaður var dæmdur á dögunum í 10 mánaða skilorðsbundið fangelsi og greiðslu sektar upp á rúmar 36 milljónir króna í Héraðsdómi Vesturlands, vegna meiriháttar skattalagabrots og peningaþvættis. Var honum gert að sök að hafa ekki gefið upp noktun á erlendu kreditkorti sem skattaskjólsfélag í eigu Sigurðar Gísla Björnssonar greiddi fyrir, samkvæmt frétt RÚV. Taldi hann Lesa meira