fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Sigurður Breiðfjörð

Óttar Guðmundsson skrifar: Lögfræðingar og lögfræðiálit

Óttar Guðmundsson skrifar: Lögfræðingar og lögfræðiálit

EyjanFastir pennar
21.09.2024

Einn fremsti lögfræðingur í sögu landsins, Njáll Þorgeirsson á Bergþórshvoli sagði í frægri ævisögu sinni þessi fleygu orð: „Allt orkar tvímælis sem gert er.“ Það eru tvær eða fleiri hliðar á hverju máli. Lögmenn eru sérfræðingar að finna og skilgreina þessar ólíku skoðanir sem hina einu réttu. Í yfirstandandi deilum innan ríkissaksóknaraembættisins og útlendingamála eru Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Frelsi listamanna

Óttar Guðmundsson skrifar: Frelsi listamanna

EyjanFastir pennar
29.06.2024

Þekktasta og vinsælasta skáld 19du aldar var Sigurður Breiðfjörð. Hann var margfaldur metsöluhöfundur og flestir kunnu eftir hann vísur eða kvæði. Þjóðskáld aldarinnar Bjarni Thorarensen og Jónas Hallgrímsson komust ekki í hálfkvisti við Breiðfjörð hvað vinsældir varðaði. Sigurður var kærulaus og drykkfelldur og lenti í miklum hremmingum vegna tvíkvænismáls. Helstu gáfumenn samtímans snerust gegn honum Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Breiðfjörð og Megas

Óttar Guðmundsson skrifar: Breiðfjörð og Megas

EyjanFastir pennar
02.03.2024

Sigurður Breiðfjörð var þekktasta og vinsælasta skáld landsins framan af 19du öldinni. Hann var bæði kvensamur og drykkfelldur og lenti iðulega í útistöðum við lögin. Eins og margra alkóhólista er siður hirti hann ekki um álit samborgara sinna. Sigurður kvæntist og sleit hjónabandinu en fékk aldrei formlegan skilnað. Löngu seinna gekk hann í annað hjónaband og hafði gert sig Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Hallgerður

Óttar Guðmundsson skrifar: Hallgerður

EyjanFastir pennar
07.10.2023

Um árabil var Hallgerður Höskuldsdóttir langbrók hataðasta kona Íslandssögunnar. Þjóðin kunni Njálu og hreifst með örlögum söguhetjanna. Gunnar Hámundarson á Hlíðarenda var kyntákn aldanna enda var hann allra mann glæsilegastur og mestur íþróttamaður. Menn báru Hallgerði konu hans ekki vel söguna. Hún var sögð hafa brugðist hetjunni á ögurstund og neitað um hárlokk í bogstreng. Gunnar var drepinn Lesa meira

Draugurinn í Brúnshúsi: „Sagðist hún vera send til þín og eiga að drepa þig“

Draugurinn í Brúnshúsi: „Sagðist hún vera send til þín og eiga að drepa þig“

16.05.2019

Í síðustu viku fjallaði tímavél DV um Sigvardt Bruun, fangavörð í tukthúsinu við Arnarhól undir lok 18. aldar. Óþokka sem margar þjóðsögur spunnust um, þar á meðal undarlegan dauðdaga hans eftir spark frá hesti. Ekkja hans, Christine, keypti beykihús við Tjarnargötu 4 sem var nefnt Brúnshús en það var rifið í kringum árið 1830. Brúnshús Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af