fbpx
Mánudagur 28.nóvember 2022

Sigmundur Ernir Rúnarsson

Sigmundur segir þetta ástæðuna fyrir að Framsóknarflokknum líði vel

Sigmundur segir þetta ástæðuna fyrir að Framsóknarflokknum líði vel

Eyjan
Fyrir 1 viku

„Pólitíska sundurgerðin við ríkisstjórnarborðið blasir æ betur við eftir því sem lengra líður frá því að heimsfaraldurinn ætlaði hér allt um koll að keyra, eins og raunar víðar um veröldina. Skjólið sem stjórnin hafði af pestinni á síðasta kjörtímabili, einmitt eftir að hveitibrauðsdögum hennar var lokið, kom sér afar vel fyrir hana, enda má segja Lesa meira

Sigmundur spyr hvenær komi að skuldadögum

Sigmundur spyr hvenær komi að skuldadögum

Eyjan
25.08.2022

Ferðamannalandið Ísland er umfjöllunarefni leiðara Fréttablaðsins í dag en hann ber fyrirsögnin „Skuldadagar“ og er skrifaður af Sigmundi Erni Rúnarssyni, ritstjóra. „Ísland er að stimpla sig inn í hugum ferðamanna sem dýrasta land í Evrópu – og þótt víðar væri leitað um álfur og alla kima heimskringlunnar. Og enda þótt dýrtíðin hér á landi hafi Lesa meira

Sigmundur Ernir spáir E-flokknum sigri í kosningunum á laugardaginn

Sigmundur Ernir spáir E-flokknum sigri í kosningunum á laugardaginn

Eyjan
23.09.2021

Sigmundur Ernir Rúnarsson, ritstjóri Fréttablaðsins, spáir E-flokknum sigri í kosningunum á laugardaginn. Eflaust reka einhverjir upp stór augu við þessa spá og velta fyrir sér hvaða flokkur þetta sé og af hverju þeir hafa ekki heyrt um hann fyrr. „Ef að líkum lætur fer E-flokkurinn með sigur af hólmi í alþingiskosningunum að þessu sinni, eins og raunar Lesa meira

Sigmundur segir að full ástæða sé til að efast um áreiðanleika hæstaréttar

Sigmundur segir að full ástæða sé til að efast um áreiðanleika hæstaréttar

Eyjan
15.09.2021

Áður en hæstiréttur hófst handa við að dæma fólk fyrir eitt og annað tengt stjórnun helstu peningastofnana landsins í tengslum við hrun bankanna í hruninu fengu dómararnir níu við réttinn tækifæri til að skýra frá fjárhagslegum tengslum sínum við föllnu bankana. Fjórir svöruðu en fimm gerðu það ekki. Í kjölfarið hófst rétturinn handa við að Lesa meira

Íslenskir sóðar og dönsk snyrtimenni

Íslenskir sóðar og dönsk snyrtimenni

Fréttir
04.04.2021

Fyrir um einum og hálfum áratug skellti Sigmundur Ernir Rúnarsson, sjónvarpsstjóri Hringbrautar, sér í á tónleika með ensku stórsveitinni Procol Harum í Danmörku. Þeir fóru fram á miðju Sjálandi, suðvestur af Hróarskeldu. Sigmundur skýrir frá þessu í grein í Fréttablaðinu sem ber heitið „Íslenskur sóðaskapur“. Hann rifjar upp að tónleikagestir hafi streymt á svæðið og að hann minnist Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af