fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Sigga Dögg

Sigga Dögg vill að blæðingar hætti að vera feimnismál – „Við erum ekki að segja við sæðisframleiðendur „ég er viss um að þú ert fúll af því að þú hefur ekki brundað í smátíma“

Sigga Dögg vill að blæðingar hætti að vera feimnismál – „Við erum ekki að segja við sæðisframleiðendur „ég er viss um að þú ert fúll af því að þú hefur ekki brundað í smátíma“

Fókus
29.01.2019

Sigga Dögg kynfræðingur birti myndir á Instagram af tíðablóði, dömubindum og túrtöppum og í texta sem hún skrifar með segir hún að það sé löngu kominn tími til að hætta að pukrast með blæðingar. Þetta er tíðablóð. Nei það er ekki blátt eins og í auglýsingum. Við blæðum ekki Ajax gluggaspreyi eða frostvökva. Og það Lesa meira

Sigga Dögg hætt að nota brjóstahaldara – „Geirvörtur móðga ekki fólk, fólk móðgar fólk“

Sigga Dögg hætt að nota brjóstahaldara – „Geirvörtur móðga ekki fólk, fólk móðgar fólk“

Fókus
08.01.2019

Sigga Dögg kynfræðingur sagði frá því á Instagram í dag að hún væri hætt að ganga um í brjóstahaldara, en hún hafi áttað sig á hversu gott það væri eftir strandarferð á Spáni í sumar. Í færslunni skrifar Sigga Dögg að hún hafi verið stödd á ströndinni á Tenerife og sundfötin eitthvað að valda henni Lesa meira

Fjölskyldustund með Siggu Dögg

Fjölskyldustund með Siggu Dögg

Fókus
13.09.2018

 Á föstudaginn næstkomandi hefjast fjölskyldustundir í Borgarbókasafninu í Kringlunni. Þá ætlar hún Sigga Dögg, kynfræðingur, að halda erindi um þau áhrif sem nýtt barn hefur á foreldra og hvernig fræða má börn frá fæðingu um líkamann, samþykki og ást.    Borgarbókasafnið Kringlunni býður nú í fyrsta sinn upp á fjölskyldustundir fyrir foreldra með ungabörn og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af