fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025

Samherji

Samherjamálið: Félagið ArcticNam sektað vegna brota gegn sjómönnum

Samherjamálið: Félagið ArcticNam sektað vegna brota gegn sjómönnum

Fréttir
Fyrir 1 viku

Félagið ArcticNam, sem Samherji á hluta í, hefur fengið sekt frá namibískum stjórnvöldum vegna brota gegn 23 sjómönnum sem misstu vinnuna hjá félaginu. Afríski miðillinn Legalbrief greinir frá þessu. ArcticNam gerði út skip í Namibíu og var í helmingseigu íslenska útgerðarfélagsins Samherja. Árið 2019 var 23 sjómönnum á togaranum Heinaste sagt fyrirvaralaust upp og skipt út fyrir ódýrara vinnuafl. Það er Lesa meira

Þingnefndin skoði lögreglu, en ekki blaðamenn

Þingnefndin skoði lögreglu, en ekki blaðamenn

Fréttir
19.03.2025

Blaðamannafélag Íslands hefur sent bréf til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis þess efnis að ákveði nefndin að taka fyrir mál í tengslum við fjölmiðlaumfjöllun um framferði starfsfólks Samherja á árinu 2021 þurfi nefndin að beina sjónum sínum að viðbrögðum lögreglu í málinu og rannsókn hennar á þeim sex blaðamönnum sem fengu réttarstöðu sakbornings. Þetta kemur fram Lesa meira

Orðið á götunni: Þingmaður Samherja vill verða varaformaður

Orðið á götunni: Þingmaður Samherja vill verða varaformaður

Eyjan
02.02.2025

Eftir því sem best verður séð ætla sægreifar sér að bjóða þingmann Samherja, Jens Garðar Helgason, fram sem varaformann í Sjálfstæðisflokknum takist þeim að fá Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur kjörna formann flokksins. Áslaug er dóttir Sigurbjörns Magnússonar, sem gegnir formennsku hjá útgáfufélagi Morgunblaðsins í umboði Guðbjargar Matthíasdóttur, aðaleiganda Ísfélagsins í Vestmannaeyjum. Þannig eru áform íslenskra sægreifa Lesa meira

Samherji leggur listamann í bresku dómsmáli – Villti á sér heimildir og baðst afsökunar

Samherji leggur listamann í bresku dómsmáli – Villti á sér heimildir og baðst afsökunar

Fréttir
14.11.2024

Í dag var kveðinn upp dómur í Bretlandi í máli sem Samherji hf. höfðaði vegna brota á vörumerkjaréttindum félagsins. Fallist var allar kröfur Samherja hf. Málssóknin snerist um listaverkið „We´re Sorry“ sem listamaðurinn Oddur Eysteinn Friðriksson, nú Odee Friðriksson,  setti upp vorið 2023, þá nemandi í Listaháskóla Íslands. Oddur bjó til heimasíðu og fréttatilkynningar sem Lesa meira

Miðflokkurinn: Tómas Ellert dregur framboð til baka og Karl Gauti líklegur oddviti – tíðinda að vænta

Miðflokkurinn: Tómas Ellert dregur framboð til baka og Karl Gauti líklegur oddviti – tíðinda að vænta

Eyjan
23.10.2024

Tómas Ellert Tómasson byggingarverkfræðingur sem sóttist eftir oddvitasæti Miðflokksins í Suðurkjördæmi hefur dregið framboð sitt til baka. Í færslu á Facebook síðu sinni í morgun skrifar hann: „Kæru vinir og félagar. Ég hef ákveðið að draga framboð mitt á lista Miðflokksins í Suðurkjördæmi til baka af persónulegum ástæðum. Ég þakka kærlega fyrir stuðninginn og hvatninguna. Lesa meira

Orðið á götunni: Slagur hjá Miðflokknum í Suðurkjördæmi – Samherjatengsl nefnd til sögunnar

Orðið á götunni: Slagur hjá Miðflokknum í Suðurkjördæmi – Samherjatengsl nefnd til sögunnar

Eyjan
22.10.2024

Orðið á götunni er að valdabarátta að tjaldabaki hjá Miðflokknum í Suðurkjördæmi stigmagnist. Þar sækist Tómas Ellert Tómasson, vinsæll byggingarverkfræðingur, eftir oddvitasæti er sagður mæta harðri andstöðu frá fylgismönnum Karls Gauta Hjaltasonar, lögreglustjóra í Vestmannaeyjum og fyrrverandi þingmanni Miðflokksins. Orðið á götunni er að slagurinn standi um það hvort flokkurinn muni fara aftur til fortíðar Lesa meira

Lögregla sögð hafa fundið um 1.500 smáskilaboð á milli Þorsteins og Jóhannesar

Lögregla sögð hafa fundið um 1.500 smáskilaboð á milli Þorsteins og Jóhannesar

Fréttir
18.10.2024

Tæknimenn á vegum héraðssaksóknara eru sagðir hafa fundið um 1.500 smáskilaboð sem fóru á milli Þorsteins Más Baldvinssonar, forstjóra Samherja, og Jóhannesar Stefánssonar uppljóstrara á sínum tíma. Frá þessu er greint í forsíðuumfjöllun Heimildarinnar í dag. Í umfjölluninni er meðal annars vísað í orð sem Þorsteinn lét falla í yfirheyrslu hjá embætti héraðssaksóknara sumarið 2020. Lesa meira

Oddur Eysteinn safnar fyrir vörn gegn málsókn Samherja – Lögmenn hans geti ekki lengur unnið án þóknunar

Oddur Eysteinn safnar fyrir vörn gegn málsókn Samherja – Lögmenn hans geti ekki lengur unnið án þóknunar

Fréttir
15.08.2024

Gjörningalistamaðurinn Oddur Eysteinn Friðriksson, betur þekktur sem Odee, safnar nú fyrir lögfræðiaðstoð vegna málsóknar Samherja á hendur honum í Bretlandi. Segir hann málið snúast um tjáningarfrelsi, en hann setti upp falska heimasíðu fyrir útgerðarfélagið þar sem hann skrifaði afsökunarbeiðni í nafni þess. „Ég þarf aðstoð fjöldans, þó það sé andvirði kaffibolla eða einnar máltíðar. Margt Lesa meira

Engin ný gögn í 407 daga en Þórður áfram sakborningur – „Ég bíð þá bara áfram“

Engin ný gögn í 407 daga en Þórður áfram sakborningur – „Ég bíð þá bara áfram“

Fréttir
10.07.2024

Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Heimildarinnar, greinir á samfélagsmiðlum frá bréfi Ríkissaksóknara varðandi rannsókn Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra gegn honum og nokkrum öðrum blaðamönnum. Þórður hefur verið sakborningur í 877 daga en lögreglunni ekki borist nein ný gögn í 407 daga. „Ég bíð þá bara áfram,“ segir Þórður í færslunni sem hann birti með bréfinu. Lögreglan svarar Lesa meira

Steinunn Ólína skrifar: Kæra miðaldra Ísland

Steinunn Ólína skrifar: Kæra miðaldra Ísland

EyjanFastir pennar
21.06.2024

Það kemur til okkar kasta að vega og meta af yfirvegun þá örlagaríku stund ef stjórnarsátt verður um frumvarp um lagareldi, réttnefndu sjókvíaeldi á Alþingi Íslendinga, frumvarpi sem nú hefur verið frestað fram á næsta haust. Það kemur nú í okkar hlut að að slíta á vistarböndin við þá fjármagnseigendur sem í raun stýra Alþingi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af